Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 69

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 69
Arsrit Torfhildar skólans. Skólaár það, sem er nú brátt á enda, virðist hafa verið ráðamönnum sérstaklega erfitt sakir illrar hegðunar nemenda. Bar margt til, drykkjuskapur, óstundvísi, slæm skólasókn, ástundunarleysi og slóðaskapur allskonar. Hvernig stendur á þessu? Á erfiðasta þroskaskeiði sínu, gelgjuskeiðinu, hafa nemendur Menntaskólans allir dvalizt í agalitlum, nýstofnuðum gagnfræðaskólum og búið í umhverfi hraða, fallvallts varanleika og rótleysis 20. aldarinnar. Síðan hófu þeir nám í þessum gamla, rótgróna skóla. Þeir komu úr allri nýgervingunni inn í andrúmsloft öruggs staðfastleika. Þeir skynjuðu allir hið sérstaka andrúmsloft skólans - og nutu þess, hver á sinn hátt. En þó að erfðavenjur og andrúmsloft skólans sé sterkt og hafi mikil áhrif á þetta unga fólk, er samt ekki hægt að vænta þess, að hálfþroskaðir unglingar sigrist á sjálfum sér og ríkjandi tíðaranda á stuttum tíma. í hugum þeirra allra var skólinn og venjur hans óumbreytanleg staðreynd, eitthvað sem ,,var“ í raun og veru. Þeir fundu þar hæli fyrir rótleysi því, er ríkir í mest öllu (e.t.v öllu) umhverfi þeirra, og jafnvel þó að þetta rótleysi tíðarandans fylgdi þeim inn fyrir veggi skólans, þá hafði hinn ólýsanlegi andi og erfðavenja hans sín áhrif. Margir gera sér þetta ekki ljóst og og munu ekki gera sér það ljóst fyrr en ef til vill einhvemtíma síðar, en það hljóta þeir jafnframt að finna, að þessi andi ríkir þá enn varanlega í hjörtum þeirra og lífi þeirra öllu. Þau drekka, drabba, daðra, eru kærulaus og löt. En allt þetta er tízka nú í dag og þess vegna sjálfsagðir hlutir. Enginn er maður með mönnum, sem ekki getur farið „á það“ verið ,,kaldur“, sýnt af sér sæmilega kvensemi eða vergirni, verið latur, en samt „klár“. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.