Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 23

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 23
Efnistökin í þessu broti eru ákaflega klisjuleg og svo er um allan bálkinn sem þekur tuttugu blaðsíður ... í bókinni er aðeins eitt ljóð sem eitthvað er spunnið í en það heitir Myrkurmál: Allt fer eftir styrk ljósgjafans líka þykkt myrkursins nei Allt fer eftir þykkt myrkursins líka víðátta ljósmálsins nei Allt fer eftir... Þetta eru góð vinnubrögð, taka afstöðu og rökstyðja. En því miður er ekki oft hægt að hrósa Magnúsi. Stundum virðast dómarnir unnir í flaustri; hugsunin er brotakennd og dómurinn því leiðinlegur aflestrar eða skrifaður á stund hrifningar þegar engin fjarlægð er á bókina. Dæmi um hið síðarnefnda eru skrif hans um Einnar stjörnu nótt eftir Óskar Árna Óskarsson. 26 Nú er ég að vísu sammála ritdómaranum um að bókin sé góð, en hún er ekki fullkomin frekar en aðrar bækur. Magnús lætur hins vegar eins og önnur eins bók hafi varla verið skrifuð: Helst vil ég... að blaðið prenti allan fyrri hlutann og Óskar verði frægur á einni nóttu. En það er sennilega vonlaust á tímnm samdráttar. Þess vegna ætla ég að velja nokkur kvæði úr bókinni. Síðan birtir hann dæmi, og: "Hér er engu ofaukið. Þetta er dásamlegur texti." Og dómnum er lokað með þessum orðum: Einnar stjörnu nótt er yndisleg bók og ég tek ofan fyrir Óskari. Það ættu fleiri að gera. Kápumynd Sigulaugar Elíassonar er góð. Hrifnæmi er nauðsynleg, en því miður sjaldséð, í ritdómum. En mennverða að haldajarðsambandinu. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.