Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Síða 24

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Síða 24
Á stíl Magnúsar er ekki hægt að sjá að skáld haldi á penna. Aldrei glittir í setningar hjá honum sem eru þess virði að hafa eftir. Og þegar brotakennd framsetning leggst ofan á er útkoman í mínus. Af einhverjum ástæðum er Magnús sammála mörgum kollegum sínum í því að upptalning á titilum gefi góða mynd af bók: Þriðji og síðasti kaflinn nefnist Áköll. Þar er skipt um takt; einsemd, þunglyndi og vetur eru að baki en ást, konur og unaður kynlífsins koma til skjalanna, þótt þeir þættir eigi sínar dökku hliðar eins og fram kemur í kvæðunum Seinna, Hljóð, Orðsending, Komstu... Auk þess vil ég nefna ljóðin Ást, Kynni, Meðan þú sefur og Rúm við glugga. 27 Eins og fram hefur komið þá sé ég engan tilgang með þessu nafnakalli. En því miður álítur Magnús það gegna einhverju hlutverki: Náttúra ljóðsins er Berglindi hugstæð og má þar nefna Kvöldljóð, ljóðlausn, Ljóð og Ljóð um það sem er. Þessi kvæði gætu orðið leikmönnum hvatning til kyrrlátrar hugleiðslustundar um eðli og tilgang skáldskapar. 28 Hérna veit maður varla hvort sé við hæfi að gráta eða hlæja: "hvatning til kyrrlátar hugleiðslustundar.." Þetta er ekkert annað en barnalegt klisjukennt bull. En það eru fleiri skemmd epli í þessum dómi: í bókinni er eitt ljóð sem ég efast um að falli fullkomlega að heildarmyndinni en það er "Úr viðtengingarhætti nútíðar" á s. 23. Þó kann að vera að ég hafi rangt fyrir mér. Orðalagi á einum eða tveimur stöðum mætti breyta þó málvenja hvers og eins ráði að mestu um endanlega gerð. Þetta er alls ekki nógu gott. Þó getur verið að ég hafi rangt fyrir mér. Annars fer það eftir skoðunum hvers og eins... í alvöru, hvað á svona fíflagangur að þýða? Ég ráðlegg Magnúsi í fyllstu 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.