Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Qupperneq 29

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Qupperneq 29
fyrri bókunum. Síðan fer hann út í Tvö tungl og er vægast sagt jákvæður. Það er að vísu ekki vítavert, langt í frá, enda Gyrðir með fína bók. En það er eins og einhver sagði við mig; Hrafn sér ekki út fyrir hrifningarmóðuna: Af öllum bókum jólavertíðarinnar beið ég nýrrar ljóðabókar Gyrðis Elíassonar með mestri eftirvæntmgu... eftirvænting mín var... sprottin af því, að ég þóttist vita að í nýrri bók myndi Gyrðir fara aðrar slóðir en áður. Og mikið rétt, Gyrðir fór aðrar slóðir og Hrafn í skýjunum, missir allt jarðsamband. Afleiðingin er lofsöngur, skemmtilega skrifaður að vísu, en óneitanlega einlitur. Svo virðist sem bókin sé gallalaus og lokaorð dómsins eftir því: "Þessi bók er tvö tungl, þrjár sólir og fjórar stjörnur." Ráðlegg Hrafni að staldra stundum við og flýta sér aðeins hægar en mjög hratt. Heimurinn breytist ekkert voðalega mikið dag frá degi. Nú er ég búinn að skamma Hrafn, en hann má ekki taka það persónulega. Og það sama gildir um mishæfileikaríka kollega hans. Heimildaskrá: 1. Örn Ólafsson: "Að risi gangi um garð". DV, 13. janúar 1989. Um "Lágt muldur þrumunnar". 2. Örn Ólafsson: "Bjartur dagur", DV, 8. desember 1989. 3. Örn Ólafsson: "Flatneskja", DV, 6. september 1986. 4. Örn Ólafsson: "Flogið frá skáldskapnum", DV, 4. mars 1988. Um "Hraðar en ljóðið" 5. Kjartan Árnason: "Við lífsins blá haf', DV, 14. október 1989. Um "Vogrek" 6. Kjartan Árnason: "Svanasöngur á heiði", DV, 6. október 1989. Um "Steiktir svanir" 7. Kjartan Árnason: "Feðgin kveðja", DV, 21. maí 1990. 8. Kjartan Árnason: "Ást, þögn og von". DV, 31. október 1989. Um "Stundir úr lífi stafrófsins" 9. Erlendur Jónsson: "Draumur um borg", Morgunblaðið, 19. ágúst 1986. 10. Erlendur Jónsson: "Eftir komu páfa”, Morgunblaðið, 1. október 1989. Um "Stjörnurnar í hendi Maríu" 11. Erlendur Jónsson: "Skoðanir og skáldleg tilþrif', Morgunblaðið, 5. desember 1989. 12. Jóhann Hjálmarsson: "Andleysið verður yrkisefni". Morgunblaðið, 18. febrúar 1989. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.