Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Page 47

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Page 47
Félagslegt raunsæi II Morgunkaffið kalsíumupplausn. Þurr brauðsneið samviska mín. Andardráttur dagsins loftræstikerfi Auswichs. Klukkan slær hundrað og tólf og ég hugsa í sjötugasta sinn: Það er svo dæmalaust auðvelt að deyja. Ég fer í brúnu buxurnar og brúna jakkann og brúnu skóna. Brjóst mitt bert hristist af hlátri. Ég hef gengið heim á heimsenda tvisvar sinnum fram og til baka. Hundrað sinnum hef ég hlustað á þögnina af vörum mínum. Aldrei hef ég sagt aukatekið orð. Ef ekki það þá þa',. kasuiarkið er baðherbergisgólfið. Remington rakvélar eru tákn um gæði. Lífsvökvinn styttir sér leið út úr únlið mínum. Það er svo dæmalaust auðvelt að deyja. Ég loka augunum. Myrkrið er vatnsrúm með mátulegum veltingi. Ævi mín alþakin gegnsæu fólki með ósýnilega vængi sem hvíslar: Það er fullkomnað. Það er fullkomnað. En veistu. Meira að segja englar elska ekki. Höfundur er ljósmóðir í Reykjavík.

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.