Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Qupperneq 51

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Qupperneq 51
hönd stúlkunnar og hleypur út eftir fölgulu Wiltonteppinu í átt að stigaganginum." (bls.30) Sögumaðurinn samþykkir ekki veruleikaspegil reyfaranna en notar sér formúlur þeirra til þess að sýna hversu illa þær virka. Hann segir frá í 3. persónu, hefur alla þræði í hendi sér og túlkar óspart. Með endurtekningunni tekst honum á lúmskan hátt að afskræma hefðbundnar ímyndir. Fyrst skapar hann Önnu Deisí sem lifandi ímynd kvenleikans en grefur síðan undan þeirri ímynd og Amia er staðin að allt að því óeðlilegu koníaksþambi og matgræðgi. Frásögnin byggir að mestu á sviðsetningum og samtölum, og skapaðar eru nákvæmar lýsingar á umhverfi, klæðnaði og fleiru; andrúmsloft rómantískra kvikmynda. Sagan af Önnu Deisí er þó ekki eins einföld og ætla mætti af þessari úttekt. Höfundi tekst að byggja upp óbærilega spennu í kringum Önnu Deisí og hraðinn er slíkur að lesandinn á í mestu erfiðleikum með að halda þræðinum. Írónían eyðileggur ekki söguna heldur breytir áhersi U^* univ uim. Með framandgervingu í anda Brechts verður lesandinn virkur og ádeila bókarinnar á ríkjandi hugmyndafræði fær hann til að hugsa hlutina upp á nýtt, í stað þess að vera óvirkur neytandi í hlekkjum innlifunarinnar. Stundum víkur sögumaður af beinni braut atburðakeðjunnar. Hann hægir á frásögninni, venjulega þar sem Anna er í hvað mestri lífshættu, og fær útrás fyrir sköpunarþörfina í mögnuðum útúrdúrum þar sem athyglin er flutt frá Önnu Deisí yfir á afgreiðslufólk, slökkviliðsmenn og aðrar aukapersónur. ímyndunaraflið er keyrt í botn og ritsnilld höfundar nýtur sín. Frumlegt myndmálið skapar fáránlegt andrúmsloft og nýja vídd í sögunni: "Á þriðju hæð mætir hann slökkviliðsmönnunum sem líkt og svart- og gulröndótt margfætla koma skríðandi á móti honum með vatnsslöngu á milli sín. "Þarftu hjálp?" kallar sá aftasti. Hann er nýliði, þetta er fyrsti bruninn hans, hann er svo hræddur að hann vill allt gera til að geta snúið við. Á morgun ætlar hann að segja upp og opna blaðasölu." (bls. 30) 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.