Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 53

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 53
sögunni hafa fyllt mig efa. Er eins komið fyrir mér og Onnu Deisí í eyðimörkinni? "Það er úti um Önnu Deisí. Að vísu liggja spor hennar um sandinn, en þau líkjast bréfanámskeiði í tangó eftir Rúdólf Valentínó og engum ætlandi að rekja þau." (bls. 205) Og enginn prins til að bjarga mér! RAUNIR RITHÖFUNDAR 4 Saga rithöfundarins er sögð í 1. persónu. Hún er mun fyrirferðarminni en sagan um Önnu Deisí og andstætt heildstæðri atburðarkeðju sögunnar um Önnu byggir saga rithöfundarins á frjálslega tengdum brotum. Brotabyggingin einkennist af stflblöndun, ýmist eru það bréf, samtöl, eintöl og leikrit. Brotin endurspegla ýktan hversdagsleika. Þau eru nokkurs konar spjall um lífið og tilveruna, og þá sérstaklega söguna um Önnu Deisí sem rithöfundurinn er að skrifa. Saga rithöfundarins vísar sterkt í raunveruleikann. Auður Haralds notar sér mjög meðvitað ímynd sína og þörf lesanda fyrir "sannar" sögur. Lesandinn þarf ekki að túlka sögu rithöfundarins sem dulbúna ævisögu því Auður sjálf er fyrirmyndin og því er hvergi leynt. Anna Deisí verður aðeins týpa á meðan rithöfundurinn verður fyrir lesandanum Auður Haralds manneskja af holdi og blóði, kunnugleg úr fjölmiðlum. Líf þessara tveggja aðalpersóna er mjög ólíkt. Anna Deisí lendir í æsispennandi ævintýrum á hverri blaðsíðu en rithöfundurinn er í kaupfélaginu, hjá tannlækni, að rífast við börnin eða að vélrita. Þó gerir frásagnarmátinn það að verkum að ævintýri Önnu verða litlaus í samanburði við "ævintýri" rithöfundarins sem endurspegla spaugilegar hliðar daglegs lífs án nostalgíu eða draums um heim sem er öðruvísi. Tungumálið í sögu rithöfundarins er í talmálsstfl og það ásamt 1. persónu frásögninni skapar nálægð. Auður notfærir sér slettur 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.