Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 63

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 63
og byrjar viðtalið. Ein spurningin hljóðar á þessa leið: "What is the impulse that makes you create a poem?" Og karlinn svarar að bragði: "What makes you take a shit?" í þessu svari "stórskáldsins" kristallast ef til vill afstaða Bukowskis til skáldskaparins. Fátt þolir hann verr en snobb fyrir skáldum og auglýsingaskrum og háfleygt tal um list þeirra. Bukowski hefur aldrei öðlast fulla viðurkenningu í heimalandi sínu og telst enn til utangarðsmanna í bókmenntaheiminum þar. Aftur á móti hefur hann náð nokkrum vinsældum í Evrópu og sérstaklega hafa Þjóðverjar og Frakkar tekið honum vel. Hann er enn að og í ár sendi hann frá sér bókina "Septuagenarian Stew" sem inniheldur áttatíu ljóð og tuttugu smásögur. Til gamans læt ég fylgja þýðingu mína á kafla úr formála Bukowskis að ljóðasafni sínu "Burning in water drovming in flame" :3 Ég var vanur að fara heim til John Thomas og vera þar alla nóttina. Við tókum pillur og drukkum og töluðum. Það er að segja John tók pillurnar og ég tók pillurnar og drakk og við töluðum báðir. Þá var John vanur að taka hvaðeina upp á segulband, hvort sem það var gott eða slæmt, leiðinlegt eða áhugavert, gagnslaust eða nothæft. Síðan hlustuðum við á samræður okkar daginn eftir og aðferðin var ómaksins virði, að minnsta kosti fyrir mig. Ég gerði mér grein fyrir því hve aulalega og yfirþyrmandi og út í bláinn ég hljómaði oft, að minnsta kosti þegar ég var í vímu. Og stundum þegar ég var það ekki. í eitt skipti á meðan á þessum upptökum stóð bað John mig um að koma með nokkur ljóð með mér og lesa þau. það gerði ég og skildi ljóðin þar eftir og gleymdi þeim. Ljóðunum var hent út með ruslinu. Mánuðir liðu. Dag einn hringdi Thomas í mig. "Þessi ljóð, Bukowski, myndu verða gott efni í bók." "Hvaða Ijóð, John?" Hann sagðist hafa tekið fram segulbandið með Ijóðunum mínum og hlustað á það aftur. "Ég þyrfti að vélrita þau aftur upp eftir bandinu, það er einfaldlega of mikil vinna", sagði ég. "Ég skal 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.