Upp í vindinn


Upp í vindinn - 01.05.1996, Blaðsíða 67

Upp í vindinn - 01.05.1996, Blaðsíða 67
BYKO w BYKO HF. Breiddinni Pósthólf 40 220 Kópavogur Sími 515 4000 Símbréf 515 4199 BYKO hefur nú um nokkurt skeið átt í samstarfi við De Forenede Tæglverker (DFT) um sölu og markaðssetningu múrsteina hér á landi. DFT eru sölusamtök 9 danskra múr- og þaksteinsverksmiðja sem geta framleitt u.þ.b. 130 milljónir steina á ári og eru staðsettir víðs vegar á Jótlandi og Fjóni. BYKO hefur aðallega flutt inn stein frá DFT sem ætlaður er utanhúss sem ytra byrði eða klæðning húsa. Möguleikarnir til notkunar á múrsteinum eru hins vegar mun fleiri. Sú staðreynd að múrsteinn er framleiddur í fjölmörgum litbrigðum og með mismunandi yfirborðsáferð gerir hann að skemmtilegu byggingaefni hvort sem er utan- eða innanhúss. Erlendis er múr- og þaksteinn gjarnan notaður í alla byggingarhluta að sökkli frátöldum og auk þess er algengt að nota steininn í gangstéttar og garðhleðslur hvers konar t.d. útigrill og beð. Hér á landi hefur notkun múrsteina verið heldur fátíð miðað við það sem gerist hið ytra enda framboð ekki mikið til þessa. Nú hefur BYKO hins vegar nokkuð magn múrsteina á lager og getur flutt inn með stuttum fyrirvara frá DFT. Múrsteina frá DFT er hægt að fá í mismunandi stærðum eftir því hver tilgangurinn er en langalgengast er hið danska staðalform: 55*108*228 mm. Vert er að taka frani að BYKO hefur einnig til sölu eldfastan múrstein sem nota má í arinhleðslur eða kamínur og síðast en ekki síst skyldi nefna sérstaka múrsteinsmúrblöndu, Quick Mix, sem hefur reynst mjög vel. Komið og skoðið eða fáið sýnishorn af múrsteinum íTimbursölu BYKO, Breiddinni, þar sem einnig er að finna bækling frá DFT sem inniheldur myndir af öllum þeim steinum sem framleiddir eru að öllu jöfnu í verksmiðjum þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.