Upp í vindinn


Upp í vindinn - 01.05.1996, Side 36

Upp í vindinn - 01.05.1996, Side 36
Önnurtengd starFsemi • Rannsóknir á efniseiginleikum samsetninga (komposit) eru stundaðar við VHÍ. Rannsóknaráð ís- lands kostaði stöðu sérfræðings á þessu sviði árið 1995 með aðstöðu við stofnunina.Titrings og bilana- greining á vélum og burðarvirkjum ásamt hönnun og svokallaðri erfðafræðilegri bestun. • Á sviði Ijóstækni er tilraunaaðstaða við stofnunina. • Fræðilegar rannsóknir á sviði gæðastjórnunar með tilliti til mismunandi atvinnuvega. Gerð náms- gagna fyrir evrópskan sjávarútveg sem unnin var af verkfræðideild og Sammennt.Tölfræðileg bestun- arfræði í sjávarútvegi. • Á sviði skipulagsfræði eru stundaðar rannsóknir, einkum tengdar umhverfisskipulagi. Upplysinga- og merkjaFræðistoFa Unnið er að sérhæfðri merkjafræðilegri úr- vinnslu mæligagna, fjölrásaskráningu, síun og breytingu merkja á tölvutækt form. Þróun forrita til merkjagreiningar og frekari tölfræðilegrar úr- vinnslu á sviði lífverkfræði, lífeðlisfræði, jarðvís- inda o.fl. Gervigreind og tauganet eru sérsvið innan stofunnar. Á stofunni eru stundaðar fjar- könnunarrannsóknir og mælingar úr flugvélum, m.a. eftirlit með virkum eldfjöllum og breytingum á jarðhitasvæðum, kortlagningu á gróðurþekju, og mælingar á blaðgrænu og mengun í sjó. Þróaðar hafa verið tauganetsaðferðir sem byggja á samdómafræðum (consensus theory) til flokkunar flókinna gagna, t.a.m. fjarkönnunar- gagna frá mörgum gagnalindum. Einnig hafa ver- ið þróaðar tauganetsaðferðir sem byggja á höfuðþáttagreiningu (principal component ana- lysis). Þessar aðferðir hafa verið notaðar með góðum árangri til rannsókna á truflun heila- starfsemi hjá geðklofasjúklingum með notkun heilarita og hrifrita. Framkvæmdastjóri Þorsteinn I. Sigfússon, prófessor Sími: 525 4690 • Símhréf: 525 4913 AFlfræðistoFa Ragnar Sigbjörnsson, prófessor Sími: 525 4918 KerFisverkFræðistoFa Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor Sími: 525 4671 Upplýsinga- og merkjafræðistoFa Sigfús Björnsson, prófessor Sími: 525 4668 Varma- og straumFræðistoFa Valdimar K. Jónsson, prófessor Sími: 525 4653 VatnaFræðistoFa ^ Bæklingur unninn af Ara Guðmundssyni fyrir VerkFræðistoFnun, april ‘96. j Jónas Elíasson, prófessor Sími: 525 4651

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.