Upp í vindinn


Upp í vindinn - 01.05.1996, Blaðsíða 4

Upp í vindinn - 01.05.1996, Blaðsíða 4
A VAR P Nám við umhverfis- og byggmgarverkfraeðiskor í umhverfis- og byggingarverkfræðiskor er boðið upp á íjölbreytt nám með valmöguleikum. Náminu lýkur með kandídatsprófi (CS-prófi) eða meistaraprófi (MS-prófi). Nám til kandídatsprófs tekur fjögur ár hið minnsta. Boðið er upp á nám á tveimur sviðum: Byggingarsviði og umhverfissviði. Innan þessara tveggja sviða er mögulegt að velja mismunandi námsleiðir eða línur eftir áhugasviði hvers og eins. Þær eru: Mannvirkjalína, vatnalína, afl- fræðilína, skipulagslína og veitulína. A mannvirkjalínu er boðið upp á nám á sviði almennrar mannvirkjagerðar og byggingarframltvæmda. Á vatnalínu er lögð áhersla á hönnun mannvirkja í vatni, svo sem hafnir og vatnsorkuver. Á aflfræðilínu er boðið upp á nám í hagnýtri aflfræði og beitingu hennar við mannvirkjagerð og á sviði umhverfisverkfræði. Á skipulagslínu er lögð áhersla á skipulag byggðar, umferðar og sam- gangna. Á veitulínu er lögð áhersla á hönnun vatnsveitna, fráveitna svo og hreinlætismál. Að loknu kandídatsprófi er boðið upp á meistaranám við deildina. Kandídatsprófið veitir einnig inngöngu í erlenda háskóla. Nám til meistaraprófs tekur eitt ár að lolcnu kandídatsprófi og tvö ár að loknu BS-prófi hið minnsta og fer námslengd eftir undirbúningi og Siguröur Erlingsson lauk B.S. prófi jarðeðlisfræði frá H.í. 1985, M.S.- prófi í byggingarverkfræði frá KTH Stokkhólmi, 1988 og Ph.D.-prófi þaðan 1993. Sigurður er skorarformaður í umhverfis- og byggingarverkfræðiskor. eðli rannsóknarverkefnis (sjá reglur um nám til meistaraprófs í verkfræði). Skipulag náms á sviði umhverfis- og byggingarverkfræði til BS-prófs, kandídatsprófs og meistaraprófs er sýnt á eftirfarandi mynd. Kandídatsnám (CS- Kjarni: Raungreinar A (24e): Stærðgræðigreining I B, Stærðgræðigreining II B, Línuleg algebra og rúmfræði, Líkinda og tölfræði, Eðlistræði I, Eðlisfræði II, Almenn efnafræði V, Tölvunar- fræði 1 Raungreinar B1 (9e): Stærðgræðigreining III B, Stærðgræðigreining IV B, Töluleg grein- ing Raungreinar B2 (9e): Aðferða- og tölfræði, Umhverfisefnafræði, Töluleg greining U Faggreinar C (27e): Rekstrarfræði, Greining burðarvirkja 1, Samfelldaraflfræði 1, Straumfræði 1, Efnisfræði, Umhverfisskipulag, Jarð- og jarðeðlisfræði, Jarðtækni og grundun 1, Tölvuteiknun og framsetning Byggingursvið (A+Bl+C): Sviðskjarni (30e): Byggingarvirki 1, Framkvæmdafræði 1, Greining burðarvirkja 2, Jarðtækni 2, Landfræðileg upplýsingatækni / Mat á umhverfisáhrifum, Reiknileg aflfræði 1, Stdlvirki /Trévirki, Steinsteypuvirki 1, Sveiflugreining, Tölvustudd mælitækni. Mannvirkjalína Línukjarni (15e): Brunavarnir, Byggingarvirki 2, Húsagerð, Stein- steypuvirki 2 / Spennt steinsteypuvirki, Vega- og flugbrautagerð. Frjálst val (9e): T.d. sérnámskeið eða námskeið úr öðrum skorum eða deildum. Lokaverkefni (6e): Mannvirkjagerð. Vatnalína Línukjarni (15e): Aflfræði bergs, Hafnargerð / Vatnsaflsvirkjanir, Hitaveitur / Vatnsveitur, Reiknileg straumfræði, Straumfræði 2 / Vatnafræði. Frjálst val (9e): T.d. sérnámskeið eða námskeið úr öðrum skorum eða deildum. Lokaverkefni (6e): Mannvirkjagerð tengd vatnsorkuverum, höfnum o.fl. Aflfræðilína Línukjarni (15e): Aflfræði, Jarðskjálftaverkfræði / Vindverkfræði, Reiknileg aflfræði 2 / Reiknileg straumfræði, Samfelldaraflfræði / Kennileg straumfræði, Stokastísk aflfræði / Iðustraumfræði. Frjálst val (9e): T.d. sérnámskeið eða námskeið úr öðrum skorum eða deildum. Lokaverkefni (6e): Hagnýt aflfræði. Umhverfissvið (A+B2+Q: Sviðskjarni (30e): Byggðarskipulag, Framkvæmdafræði 1, Landfræðileg upplýsingatækni / Landmæling 1, Mat á umhverrfisáhrifum, Samgöngutækni, Umhverfisefnafræði 1, Tölvustudd mælitækni, Vatnafræði, Vindverkfræði og umhverfismál, Vistfræði. Skipulagslína Línukjarni (15e): Hafnargerð, Hönnun samgöngumannvirkja, Sorphirða / Loftmengun, Umhverfistengd hönnun, Vega- og flugbrautagerð. Frjálst val (9e): T.d. sérnámskeið eða námskeið úr öðrum skorum eða deildum. Lokaverkefni (6e): Skipulagsfræði, samgönguverkfræði, mat á umhverfisáhrifúm o.fl. Veitulína Línukjarni (15e): Fráveitur og skólp, Loftmengun, Sorphirða, Umhverfisefnafræði 2, Vatnsveitur / Hitaveitur. Frjálst val (9e): T.d. sérnámskeið eða námskeið úr öðrum skorum eða deildum. Lokaverkefni (6e): Veitur, hreinlætismál o.fl. Kandídatsnám (4 ár) C.S. - candidatus scientiarum (120e - e táknar einingu) Kjarni Raungreinar: A(24e) + B1 eöa B2(9e) Faggreinar: C(27e) Umhverfissvið n Skipulagslína G Umhverfislína A+B2+C Sviðskjami 30e Línukjami 15e Frjálst val 9e Lokaverkefni 6e Byggingars við ö Aflfræðilína □ M annvirkjalína □ Vatnalína A+Bl+C Sviðskjami 30e Línukjami 15e Frjálst val 9e Lokaverkefni 6e I Meistaranám (1 til 2 ár) M.S. - magister scientiarum • 30e nám að loknu kandídatsprófi • 60e nám að loknu BS-prófi • Að loknum 90e í kandídatsnámi er hægt að sækja um upptöku í meistaranám, enn fremur að loknu BS-prófi úr öðrum deildum og skólum Sjá reglur um meistaranám 4 ...upp í vindinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.