Upp í vindinn


Upp í vindinn - 01.05.1996, Page 4

Upp í vindinn - 01.05.1996, Page 4
A VAR P Nám við umhverfis- og byggmgarverkfraeðiskor í umhverfis- og byggingarverkfræðiskor er boðið upp á íjölbreytt nám með valmöguleikum. Náminu lýkur með kandídatsprófi (CS-prófi) eða meistaraprófi (MS-prófi). Nám til kandídatsprófs tekur fjögur ár hið minnsta. Boðið er upp á nám á tveimur sviðum: Byggingarsviði og umhverfissviði. Innan þessara tveggja sviða er mögulegt að velja mismunandi námsleiðir eða línur eftir áhugasviði hvers og eins. Þær eru: Mannvirkjalína, vatnalína, afl- fræðilína, skipulagslína og veitulína. A mannvirkjalínu er boðið upp á nám á sviði almennrar mannvirkjagerðar og byggingarframltvæmda. Á vatnalínu er lögð áhersla á hönnun mannvirkja í vatni, svo sem hafnir og vatnsorkuver. Á aflfræðilínu er boðið upp á nám í hagnýtri aflfræði og beitingu hennar við mannvirkjagerð og á sviði umhverfisverkfræði. Á skipulagslínu er lögð áhersla á skipulag byggðar, umferðar og sam- gangna. Á veitulínu er lögð áhersla á hönnun vatnsveitna, fráveitna svo og hreinlætismál. Að loknu kandídatsprófi er boðið upp á meistaranám við deildina. Kandídatsprófið veitir einnig inngöngu í erlenda háskóla. Nám til meistaraprófs tekur eitt ár að lolcnu kandídatsprófi og tvö ár að loknu BS-prófi hið minnsta og fer námslengd eftir undirbúningi og Siguröur Erlingsson lauk B.S. prófi jarðeðlisfræði frá H.í. 1985, M.S.- prófi í byggingarverkfræði frá KTH Stokkhólmi, 1988 og Ph.D.-prófi þaðan 1993. Sigurður er skorarformaður í umhverfis- og byggingarverkfræðiskor. eðli rannsóknarverkefnis (sjá reglur um nám til meistaraprófs í verkfræði). Skipulag náms á sviði umhverfis- og byggingarverkfræði til BS-prófs, kandídatsprófs og meistaraprófs er sýnt á eftirfarandi mynd. Kandídatsnám (CS- Kjarni: Raungreinar A (24e): Stærðgræðigreining I B, Stærðgræðigreining II B, Línuleg algebra og rúmfræði, Líkinda og tölfræði, Eðlistræði I, Eðlisfræði II, Almenn efnafræði V, Tölvunar- fræði 1 Raungreinar B1 (9e): Stærðgræðigreining III B, Stærðgræðigreining IV B, Töluleg grein- ing Raungreinar B2 (9e): Aðferða- og tölfræði, Umhverfisefnafræði, Töluleg greining U Faggreinar C (27e): Rekstrarfræði, Greining burðarvirkja 1, Samfelldaraflfræði 1, Straumfræði 1, Efnisfræði, Umhverfisskipulag, Jarð- og jarðeðlisfræði, Jarðtækni og grundun 1, Tölvuteiknun og framsetning Byggingursvið (A+Bl+C): Sviðskjarni (30e): Byggingarvirki 1, Framkvæmdafræði 1, Greining burðarvirkja 2, Jarðtækni 2, Landfræðileg upplýsingatækni / Mat á umhverfisáhrifum, Reiknileg aflfræði 1, Stdlvirki /Trévirki, Steinsteypuvirki 1, Sveiflugreining, Tölvustudd mælitækni. Mannvirkjalína Línukjarni (15e): Brunavarnir, Byggingarvirki 2, Húsagerð, Stein- steypuvirki 2 / Spennt steinsteypuvirki, Vega- og flugbrautagerð. Frjálst val (9e): T.d. sérnámskeið eða námskeið úr öðrum skorum eða deildum. Lokaverkefni (6e): Mannvirkjagerð. Vatnalína Línukjarni (15e): Aflfræði bergs, Hafnargerð / Vatnsaflsvirkjanir, Hitaveitur / Vatnsveitur, Reiknileg straumfræði, Straumfræði 2 / Vatnafræði. Frjálst val (9e): T.d. sérnámskeið eða námskeið úr öðrum skorum eða deildum. Lokaverkefni (6e): Mannvirkjagerð tengd vatnsorkuverum, höfnum o.fl. Aflfræðilína Línukjarni (15e): Aflfræði, Jarðskjálftaverkfræði / Vindverkfræði, Reiknileg aflfræði 2 / Reiknileg straumfræði, Samfelldaraflfræði / Kennileg straumfræði, Stokastísk aflfræði / Iðustraumfræði. Frjálst val (9e): T.d. sérnámskeið eða námskeið úr öðrum skorum eða deildum. Lokaverkefni (6e): Hagnýt aflfræði. Umhverfissvið (A+B2+Q: Sviðskjarni (30e): Byggðarskipulag, Framkvæmdafræði 1, Landfræðileg upplýsingatækni / Landmæling 1, Mat á umhverrfisáhrifum, Samgöngutækni, Umhverfisefnafræði 1, Tölvustudd mælitækni, Vatnafræði, Vindverkfræði og umhverfismál, Vistfræði. Skipulagslína Línukjarni (15e): Hafnargerð, Hönnun samgöngumannvirkja, Sorphirða / Loftmengun, Umhverfistengd hönnun, Vega- og flugbrautagerð. Frjálst val (9e): T.d. sérnámskeið eða námskeið úr öðrum skorum eða deildum. Lokaverkefni (6e): Skipulagsfræði, samgönguverkfræði, mat á umhverfisáhrifúm o.fl. Veitulína Línukjarni (15e): Fráveitur og skólp, Loftmengun, Sorphirða, Umhverfisefnafræði 2, Vatnsveitur / Hitaveitur. Frjálst val (9e): T.d. sérnámskeið eða námskeið úr öðrum skorum eða deildum. Lokaverkefni (6e): Veitur, hreinlætismál o.fl. Kandídatsnám (4 ár) C.S. - candidatus scientiarum (120e - e táknar einingu) Kjarni Raungreinar: A(24e) + B1 eöa B2(9e) Faggreinar: C(27e) Umhverfissvið n Skipulagslína G Umhverfislína A+B2+C Sviðskjami 30e Línukjami 15e Frjálst val 9e Lokaverkefni 6e Byggingars við ö Aflfræðilína □ M annvirkjalína □ Vatnalína A+Bl+C Sviðskjami 30e Línukjami 15e Frjálst val 9e Lokaverkefni 6e I Meistaranám (1 til 2 ár) M.S. - magister scientiarum • 30e nám að loknu kandídatsprófi • 60e nám að loknu BS-prófi • Að loknum 90e í kandídatsnámi er hægt að sækja um upptöku í meistaranám, enn fremur að loknu BS-prófi úr öðrum deildum og skólum Sjá reglur um meistaranám 4 ...upp í vindinn

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.