Upp í vindinn - 01.05.2011, Side 3

Upp í vindinn - 01.05.2011, Side 3
Þriðja árs nemar við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Hl Efsta röð frá vinstri: Daði Snær Pálsson, Tómas Joð Þorsteinsson, Stefán Kári Sveinbjörnsson, Guðjón Ólafur Guðjónsson, Víðir Einarsson, Hannes Ellert Reynisson, Vésteinn Sigmundsson, Jón Grétar Höskuldsson, Árni Stefán Ásgeirsson, Karl Róbert Gunnarsson, Krístján Hrafn Bergsveinsson, Ragnar Þór Bjarnason. Miðröð frá vinstri: Brynjar Ólafsson, Bjarni Benedikt Kristjánsson, Ólafur Ágúst Ingason, Arnar Kári Hallgrímsson, Arnar Ágústsson, Steinar Þór Bachmann, Egill Daði Gíslason, Gunnsteinn Finnsson, Birgir Indriðason, Jón Björn Vilhjálmsson, Hermann Þór Hauksson. Neðriröð frá vinstri: Þórunn Brynja Magnúsdórrir, Sólveig Björk Ingimarsdóttir, Katla Gísladóttir, Karrín Dögg Sigurðardóttir, Thelma Björk Wilson, Ingibjörg Lind VaJsdóttir, Hrönn Karólína Hallgrímsdóttir. Sitjandi frá vinstri: Ingunn Jensdóttir, Sigríður Ó. Johnson, Hildur Ómarsdóttir, Þórunn Arnardóttir, Kristrún Gunnarsdóttir. S Ahundrað ára afmæli Háskólans er vert að líta til balca yfir farinn veg og hugsa smá um þá leið sem Háskólinn hefur farið frá stofnun yfir í að útskrifa mjög eftirsótta og færa grunnnema. Þar hefur mikið verk verið unnið. Þegar maður skoðar fortíðina er mikilvægt að gleyma ekki að líta aftur fram á veginn. Það sama á við um okkur að námi okkar loknu. Síðustu ár hafa verið góð, samnemendur betri og vitaskuld kennararnir bestir allra. Þó verðum við að hugsa um næstu skref. Nú tekur við námsferð til Malasíu og Singapúr og afslöppun í Tælandi. Þessi blaðaútgáfa er mikilvægur liður í fjáröflun fyrir þá ferð. Eftir heimkomu tekur svo við áframhaldandi nám, ferðalög erlendis eða ævintýri á vinnumarkaðnum, lokaáfangastað okkar allra þar sem við munum á endanum öll keppast við að pissa sem mest upp í vindinn. Við í ritstjórninni berum í brjósti kærar þakkir til þeirra er styrktu útgáfuna, með fjármunum, ábendingum og uppástungum. Mestar þakkir fær Sara, umbrotsmaður okkar, ljósmyndari og listrænn stjórnandi sem leiddi okkur ratana vandrataða leið gegnum frumskóg útgáfustarfseminnar. Ritstjórn: Karl Njálsson, Egill Daði Gísíason, Víðir Einarsson og Gunnsteinn Finnsson. 3

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.