Upp í vindinn - 01.05.2011, Blaðsíða 7

Upp í vindinn - 01.05.2011, Blaðsíða 7
Steyptur biti brotinn í VR-III ínámskeiðinum Steinsteypuvirki 1 og Greining Burðarvirkja 2 (Ljósmynd: Vilhjálmur Sigurjónsson) erlendum stofnunum og háskólum. Greinar sem birtar hafa verið úr doktorsrannsóknunum má finna á heimasíðu deildarinnar. Raj esh Rupakhety varði á árinu doktorsri tgerð sína, Contemporary issues in earthquake engineering research: processing of accelerometric data, modelling of inelastic structural response, and quantification of near-fault effects. Ritgerðin fjallar um þrjú viðfangsefni sem eru ofarlega á baugi á sviði jarðskjálftaverkfræði: (1) úrvinnsla hröðunarmæligagna og ákvörðun varanlegrar færslu yfirborðs, (2) gerð stærðfræðilíkana af svörunarrófi ólínulegra kerfa og (3) ákvörðun nærsviðsáhrifa sem skipta máli fyrir mannvirkjagerð. Leiðbeinandi Rajesh var prófessor Ragnar Sigbjörnsson og í doktorsnefndinni voru prófessor Apostolos S. Papageorgiou, University of Patras, Grikldandi, og Prófessor Athol J. Carr, University of Canterbury, Nýja Sjálandi. Rajesh starfar nú við Rannsóknarmiðstöð Háskóla Islands í jarðskjálftaverkfræði við rannsóknir auk þess sem hann sinnir kennslu við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild. Rannsóknir Deildarfólk leiðir og tekur þátt í mörgum rannsólcnarverkefnum í samstarfi við innlenda og erlenda aðila. Niðurstöður rannsókna eru birtar í alþjóðlegum tímaritsgreinum og má finna lista af greinum á heimasíðu deildarinnar (von.hi.is/ub). A heimasíðum deildarfólks er að finna frekari upplýsingar um vísindagreinar og annað útgefið efni, ráðstefnukynningar, rannsóknarverkefni og kennslu. Meistaranemarnir eru: Asta Ósk Hlöðversdóttir (Impacts of Climate Change on Wastewater Systems in Reykjavík), unnið í samstarfi við Veðurstofu Islands og Mannvit; Ldrus Rúnar Astvaldsson (Blý í neysluvatni í húsum. Könnun á þremur vatnsveitusvæðum á SV-Islandi), unnið í samstarfi við Orkuveitu Reykjavíkur; Oskar Gísli Sveinsson (Implementation of the Earned Value and Earned Schedule methods for project cost and schedule control in the Icelandic construction industry), unnið í samstarfi við Atafl ehf.; Mario A. Rodas (Preliminary Environmental Impact Assessment for the Geothermal Field Chachimbiro in Ecuador. A Case Comparison with Bjarnarflag Geothermal Field in Iceland), unnið í samstarfi við Mannvit; Guðbjörg Esther G. Vollertsen (Removal of heavy metals in a wet detention pond in Reykjavik), unnið í samstarfi við Orkuveitu Reykjavíkur; Jakub Ziótkowski (Use of Heat Pumps in Passive Solar Houses), unnið í samstarfi við Isor og Nýsköpunarmiðstöð Islands; Jón Guðni Guðmundsson (Jarðskjálfta- greining á samverkandi stálbitabrú: Nærsviðsáhrif við Suðurlandsskjálftana 2000 og 2008) unnið í samstarfi við Vegagerðina; Trausti Hannesson (Seismic Analysis and Design of a Concrete Arch Bridge) unnið í samstarfi við Tækniháskólann í Danmörku; (Trausti útskrifaðist frá DTU); Ólína Kristín Sigurgeirsdóttir (Stagbrú yfir Ölfusá, Hönnun og athuganir á mismunafærslum) unnið í samstarfi við Verkfræðistofuna Eflu; og Elisabet Björney Ldrusdóttir (Fuel Usage of Selected Road Vehicles Operating on Common and Alternative Fuels in Iceland 2009-2010. Incorporating Driving Behavior and Vehicle Characteristics) unnið í samstarfi við íslenska Nýorku og SAGAsystem. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.