Upp í vindinn - 01.05.2011, Blaðsíða 82

Upp í vindinn - 01.05.2011, Blaðsíða 82
byggingu heims, Burj Khalifa. Flestir höfSu beðið spenntir eftir þessari stundu en voru þó sumir svekktir að komast „aðeins“ upp á 128. hæð, en í byggingunni eru yfir 200 hæðir. Steypan í henni vegur á við 100.000 fíla, lyftan er sú lengsta í heimi, 140 hæðir, og er hún einnig nreð þeim hraðskreiðustu í heiminum, og nær allt að 10 m/s hraða. Byggingin er hæsta frístandandi bygging heims, 828 m á hæð, og sést toppurinn, sem hægt er að hækka ef einhver byggir hærri byggingu, úr allt að 95 km fjarlægð. Morguninn eftir fór hópurinn á kynningu um neðanjarðarlestakerfi Dubai borgar. Framkvæmd kerfisins var enn í gangi en þó komin langt á veg. Kerfið skiptist í tvær meginleiðir, rauða sem er 52.1 km á len'gd og græna sem er 17.6 km á lengd. A rauðu leiðinni hafði 21 stöð verið opnuð af 29, en græna leiðin hafði enn ekki verið opnuð þegar kynningin átti sér stað, en á henni voru fyrirhugaðar 18 stöðvar. Tvær tengistöðvar koma svo til með að tengja leiðirnar saman. Þegar framkvæmd verður lokið mun kerfið vera lengsta sjálfvirka neðanjarðarlestakerfi heims. Um kvöldið fóru svo allir í sitt fínasta púss því hópurinn átti pantaða drykki og snittur í einu flottasta hóteli heims, Burj A1 Arab, sem er eitt af örfáum sjö stjörnu hótelum í heiminum. Eltki nóg með að það sé eitt það flottasta heldur er það einnig með þeim hæstu, eða réttara sagt næst hæsta hótelbygging heims, um 321 m á hæð. Fyrirmynd hönnunarinnar er segl arabískrar skútutegundar að nafni Dhow. Markmið byggingarinnar var að skapa kennileiti fyrir Dubai, líkt og óperuhúsið í Sydney. Að stíga inn í hótelið var eins og stíga inn í heim mjög svo frábrugðinn þeim sem fátækir námsmenn áttu að venjast. Gullhúðaðir veggir, stórir og glæsilegir gosbrunnar, fiskabúr sem þöktu heilu veggina, marmaragólf sem mátti spegla sig í og fyrir utan biðu glæsikerrurnar í röðum eftir forríkum eigendum sínum. Greinilegt var hvaðan þessar tvær auka stjörnur höfðu komið. Þegar hópurinn hafði drukkið kampavín og borðað Canapé, einskonar snittur, var haldið á ítalskan veitingastað þar sem síðasta kvöldmáltíðin í Sameinuðu arabísku furstadæmunum var snædd. Snemma morguns, þriðjudaginn 18. maí átti hópurinn um 6 klst. flug til Bangkok fyrir höndumj Taíland Upphaflega ætlaði hópurinn að dvelja í Bangkok í tvær nætur en vegna óeirða sem Burj A/ Arab, eitt glæsilegasca hótei heims ríktu í borginni var ákveðið að ekið yrði til konunglegu borgarinnar Hua Hin og dvalið þar í þrjá daga í afslöppun við sundlaugarbakkann og á ströndinni ásamt brjáluðum partýhöldum og verslunarleiðöngrum. En þó var fyrsta verk Þökkum eftirtöldum aðilum veittan stuðning árið 2011 Aalborg Portland Arkitektarfélag fslands Efling Fljótsdalshérað Frumherji GH Ljós Hitastýring Húsanes LG flutningar Lögmannsstofa Vestmannaeyja Pappir Reykjanesbær Samhentir Sjálfstæðisflokkurinn Smíðastofa Sigurður R Ólafsson Verkfræðistofa Norðurlands Verkfræðistofa Þorsteins Magnússonar Verkfræðistofan Grundun Verkfræðistofan Önn Vestmannaeyjabær Vídd VSI Verkfræðistofa Tækniþjónusta Ragnars G. Gunnarssonar ÞG Þorkelsson verktaki Útrás Ölur Landmótun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.