Upp í vindinn - 01.05.2011, Qupperneq 17

Upp í vindinn - 01.05.2011, Qupperneq 17
Verkfræðingar frá Venus Eiríkur rauði og brocin súla. Eyþór R. Þórhallsson dósenc og Arngrímur Konráðsson meiscaranemi ánægðir með árangurinn. meðan steypan í súlunni springur og molnar. Þögn. Spennufall. Svo tala allir í einu. Þetta var frábært. Tilraunin heppnaðist vel. Fyrstu niðurstöður benda til þess að styrkja megi súlur með basalttrefjamottum. Þannig opnast möguleild á að styrkja súlur á einfaldan hátt, t.d. í gömlum byggingum. Ekki er verra að basalttrefjarnar má vinna á Islandi úr íslensku basalti. Vistvænt og umhverfisvænt. Hér er stigið lítið og létt vistspor. Anægður meistaraneminn brosir breitt. Næstu verkefni hans eru: brjóta fleiri súlur, vinna úr niðurstöðum og skrifa meistararitgerð. En fyrst þarf að sópa - og nú erum við fyrir. Höldum upp á aðra hæð í Venus og fram á gang - þverum Jörðina yfir til Mars. Marsbú- arnir eru vinveittir og hafa lánað eina af sínum ágætu Herkúles kennslustofum undir meistara- vörn í byggingarverkfræði. Þéttsetinn salurinn bendir til þess að efni meistaraverkefnisins veki áhuga og athygli, ekki aðeins innan veggja skólans heldur einnig utan hans, þar sem fjöldi gesta úr atvinnulífinu er á meðal áheyrenda. Efni meistaraverkefnisins, samnýtt rými (shared spaces) umferðar af iillu tagi, virðist þannig vera meðal þess sem ofarlega er á baugi innan sérhæfingarsviðs meistaranemans, sem er Umferð og skipulag. Meistaraneminn hefur nú lokið sínum fyrirlestri og vörn og fær fyrir dynjandi lófatak. Undir lok varnarinnar kom fram ýkt dæmi um samnýtt rými: Nýja Delhi á Indlandi. Það er þó ekki sú mynd sem eftir situr við lok varnarinnar, heldur myndin af ágætu verkefni, þar sem fyallað hefur verið um kosti og galla samnýttra rýma og möguleika þeim tengdum. Fjörugar samræður meistaranemans og gesta hans yfir kaffi og góðgæti í boði skólans eru til vitnis um það. Kveðjum gleðskapinn og höldum aftur í Venus. Enn liggur leiðin upp, nú á þriðju hæð í Venus, þar sem meistaranemar þeir sem vinna að sínum rannsóknarverkefnum hafa aðstöðu. Meðal þeirra eru nemendur í Framkvæmdastjórnun sem eru að undirbúa meistaravörn sína. Rannsóknarefnin eru fjölbreytt. Þráður tengir þó sum verkefnanna, sem eru hluti af stærra rannsóknarverkefni sem ber heitið: Endurbœtur opinberra •verkefna (Improvement of the Public Project Life Cycle). Niðurstöður þessara verkefna eru áhugaverðar og benda til þess að í samanburði við fræði um þetta efni sé ástæða til að bæta ferli verkefna innan opinberra stofnanna. Ennfremur að full þörf sé hér á landi á fleiri verkfræðingum með þekkingu á framkvæmdastjórnun og þeim fræðum sem hún byggir á. Á leiðinni til baka göngum við framhjá kennslustofu og inn um gluggann sjáum við fyrirlesara sem greinilega heldur athygli T raustur verktaki Hjá Fagsmíði starfa einungis faglærðir smiðir og húsasmíðameistarar. Fagsmíði er traustur verktaki með sömu kennitölu frá upphafi. Öflugur tækjakostur - Gröfur, vörubílar og lyftur. www.fagsmidi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.