Upp í vindinn - 01.05.2011, Qupperneq 21

Upp í vindinn - 01.05.2011, Qupperneq 21
Saga verkfræðináms við Háskóia íslands rafmagnsverkfræði. Grunnfögin voru þó flest hin sömu, óháð þeirri braut sem valin hafði verið. Flestir héldu síðan til Kaupmannahafnar til framhaldsnáms við DTU. Talið er að sérstakt samkomulag hafi verið gert við danska tækniháskólann um að taka við allt að tíu íslenzkum nemendum í framhaldsnám að loknu fyrrihlutaprófinu á Islandi. Þrátt fyrir ítrekaða leit, hefur ekkert skriflegt skjal fundizt þessa efnis, en höfundur þessa pistils starfaði sem lektor við DTU í mörg ár. Engu að síður voru forstöðumenn DTU þess fullvissir, að slíkt samkomulag hefði verið gert og þeir skuldbundnir til að taka við íslenzkum nemendum, þótt skólinn væri yfirfullur. Aðsókn að verkfræðinámí í Danmörku var mikil á þessum árum, og húsnæði hans við 0stervoldgade og Silfurtorg í Kaupmannahöfn orðið mjög þröngt. Flestir íslenzkir verkfræðingar útskrifuðust því með danskt verkfræðipróf á þessum árum. Margir fóru þó til verkfræðináms í Þýzkalandi og nokkrir til Norðurlandanna, en tiltölulega fáir til enskumælandi landa. Nám í Þýzkalandi var ókeypis að mestu og verðlag þar hagstætt. Leifsformúlan svokallaða (kennd við höfund hennar Leif Asgeirsson) var önnur meginástæða mikillar aðsóknar í verkfræðinám þar, en hún takmarkaði mjög aðgengi að náminu hér heima. Verkfræðideild H.f. hafði ekki yfir miklu húsnæði að ráða og kennarar fáir, aðeins fjórir prófessorar. Deildin tók aðeins við stúdentum úr stærðfræðideildum menntaskólanna, ef þeir höfðu náð fyrstu einkunn á stúdentsprófi samkvæmt Leifsformúlu, en með henni fengu stærðfræði og náttúruvísindagreinar aukið vægi á kostnað hugvísinda- og félagsvísindagreina. Margir góðir nemendur sem ekki náðu tilskilinni einkunn sltv. Leifsformúlu, leituðu því til annarra landa, einkum til Þýzkalands. Sá sem þetta skrifar, hóf nám við verkfræði- deild haustið 1955. Við höfðum aðstöðu á efsta gangi í norðurenda aðalbyggingar H.L ásamt nokkrum guðfræðingum. Finnbogi Rútur var með skrifstofu sína á sama gangi og fylgdist vel með okkur, enda héldum við til á teiknistofunum nær allan sólarhringinn. Oft þurfti að leggja nótt við dag, þegar skila átti teikningum fyrir ákveðinn tíma. Finnbogi hélt okkur svo sannarlega við efnið. Hann leit yfir verk okkar og sagði stundum: „þetta er ekki tœkt hjdyður.“ Varð þá að teikna myndina aftur. Ein frægasta teikning sem við þurftum að skila, var teningur er kastaði A ceikniscofu verfræðiscúdenca á efscu hæð Aðalbyggingar H.I. 1956-57. þess. Vorið 1943 luku sex nemendur fyrrihlutaprófi í verkfræði. Styrjöldin geisaði enn, og því var ákveðið að stofna til framhaldsnáms í byggingarverkfræði. Luku sexmenningarnir fullnaðarprófi vorið 1946, en margir þeirra héldu til framhaldsnáms við erlenda háskóla, þar sem styrjöldinni var nú lokið. Á stríðsárunum og fyrstu árin eftir stríð sóttu nokkrir íslendingar verkfræðinám í Bandaríkjunum. Oft vegna náinna tengsla við vesturheim. Reynsla af náminu hér heima þótti það góð, að ákveðið var að halda áfram kennslu til fyrrihlutaprófs í verkfræði við Háskóla íslands samkvæmt reglugerð 1945, og skyldi hún taka mið af námsefni DTU. Verkfræðideild skólans var formlega stofnuð 1944 og þrír prófessorar skipaðir, þeir Finnbogi Rútur, Leifur Ásgeirsson stærðfræðingur og Trausti Einarsson eðlisfræðingur. Verkfræðideild Háskóla íslands 1944-1969 Frá 1945 til 1970 var verkfræðinám við háskólann í föstum skorðum. Það tók þrjú ár og lauk með fyrrihlutaprófi í byggingar-, véla- og Verkleg jarðfræðikennsk. Scandandi frá vinscri: Júlíus Sólnes, Scefán Hermannsson, Olfar Haraldsson (lácinn), Guðmundur Kjarcansson jarðfræðingur og kennari okkar. Sicjandi frá vinscri: Haukur Frímannsson, Gísli Sigfreðsson (lácinn), Sigurþór Tómasson. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.