Upp í vindinn - 01.05.2011, Blaðsíða 28

Upp í vindinn - 01.05.2011, Blaðsíða 28
Mynd 2 - Ljósmyndir af rilraunaruppsecningu á Lagnakerfamiðstöð Islands var í Kárahnjúkum felst í vörpun á mældu eðlisfræðilegu hrýfi yfir í straumfræðilegt hrýfi. Almennt er straumfræðilegt hrýfi ótilgreint fall af dýpt ójafna á yfirborði, þéttleika þeirra og gerð. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til þess að tengja þessar stærðir saman fræðilega og með tilraunum. Tilraunirnar eru þó fáar og hafa ekki verið skalaðar þannig að draga megi einhlítar ályktanir um niðurstöðurnar fyrir falltap við fullkomið iðustreymi, eins og er í aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar. Því var matinu fylgt eftir með kerfisbundnum píputilraunir í Lagnakerfamiðstöð Islands á Keldnaholti sumar og haust 2010. Tilraunir Hönnun Tilraunirnar voru hannaðar til að sannreyna mismunandi aðferðir við vörpun á mældu raunhrýfi yfir á straumfræilegt hrýfi. Þær fólu í sér bæði beinar mælingar á falltapi eftir mishrjúfum pípum og útreiknað falltap út frá laser mælingum á innra borði pípanna. Tilraunirnar voru settar upp á kerfisbundinn hátt til að kanna áhrif mismunandi þátta hrýfis á Stöðugt vatnsborð Mynd 2 - Skemacísk ceikning af tilraunaruppsetningu á Lagnakerfamiðstöð íslands falltap, s.s. fjarlægð milli óregla, dýpt óregla og mun á lotubundnu hrýfi og óreglulegu (sjá mynd 1). Tilraunirnar voru skalaðar með Reynolds tölu og hlutfallslegu hrýfi innra borðs pípa svo fullkomið iðustreymi væri í pípunum. Uppsetning Akveðið var að setja upp tilraun sem var fremur einföld svo auðveh væri að hafa yfirsýn yfir skekkjur og áreiðanleika mælinga. Tilraunin var hönnuð og sett upp frá grunni í sal Lagnakerfamiðstöðvar íslands á Keldnaholti. Tilraunauppsetningin skiptist í grófum dráttum í þrennt (sjá mynd 2). Fyrsti hlutinn er ker þar sem vatnsborði er haldið í stöðugu. Yfir- fall var útbúið til að tryggja að vatnshæðin héld- ist stöðug svo lágmarka mætti þrýstingssveiflur í kerfinu og skekkjur vegna þeirra. 1,5 m þrýstihæð drífur vatn í gegnum 7,5 m langa, hrjúfa pípu. Vatnið rennur um pípuna í ker þar sem rennsli er mælt. Tilraunin snérist um að mæla tvær stærðir, 1) rennsli í gegnum pípuna og 2) þrýsting inní pípunni á mismunandi stöðum. 1) Rennsli var mælt með því að taka tíma á hversu lengi mæliker, með þekktu rúmmáli, væri að fyllast. RÉTTINGAR - SPRAUTUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.