Upp í vindinn - 01.05.2011, Qupperneq 35

Upp í vindinn - 01.05.2011, Qupperneq 35
Stærsta endurvinnsluverkefni íslandssögunnar Fyrircækjahócelið Eldvörp. dansarar á öllum aldri list sína í ballettskólanum Bryn Ballett sem staðsettur er í húsnæðinu. I húsnæðinu blómstrar líka annað ungt og glæsilegt sprotafyrirtæki, Alkemistinn, sem hagnýtir vottuð lífræn hráefni til fjölbreyttrar framleiðslu á ýmsum snyrti- og heilsuvörum. Flugvallarvegur 752 hýsti áður höfuðstöðvar varnarliðsins. Nú heitir húsið Eldvörp og þar er rekið fyrirtækjahótel sem opnað var í byrjun maí 2009. Hugmyndin á bak við Eldvörp er að á Ásbrú sé ávallt til reiðu húsnæði fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem stunda nýsköpun og vilja starfa að uppbyggingunni á Ásbrú. Hugmyndafræði Eldvarpa kemur frá vísindagörðunt á Norðurlöndum þar sem frumkvöðlafyrirtæki hafa aðstöðu með stoðfýrirtækjum á borð við verkfræðifýrirtæki og auglýsingastofur. Búið er að endurnýta Grænásbraut 501 á Ásbrú sem kvikmyndaver, sem á að geta tekið við stórum alþjóðlegum verkefnum. Þetta húsnæði var í upphafi reist árið 1943 og var fýrsta stóra flugskýli hersins. Húsnæðið hýsti svo á síðari tímum viðhaldsþjónustu fyrir bíla og tæki varnaliðsins. Búið er að endurbyggja Grænásbraut 501 á Ásbrú sem kvikmyndaver. Þetta hús var í upphafi fyrsta stóra flugskýli hersins og reist skömmu eftir að Keflavíkurflugvöllur byggðist fýrst. Húsnæðið hýsti síðar viðhaldsþjónustu fýrir bíla og tæki varnarliðsins. Grænásbraut 506 hýsti áður verkfræðistofur varnarliðsins og almenna viðhaldsþjónustu hersins. I dag heitir húsið Eldey og er eitt stærsta og glæsilegasta frumkvöðlasetur landsins. Endurnýting í stað nýbyggingar Helstu kostir endurvinnslu eru sparnaður á náttúrulegum hráefnum, sparnaður á orku, lækkun á skaðlegri losun og minnkun á rými sem þarf til urðunar. Ávinningur endurvinnslu er mismunandi eftir efnum og aðferðum. Samkvæmt niðurstöðum í nýrri mastersritgerð Ola Þórs Magnússonar er sú aðferðafræði að endurnýta byggingar og byggingarefni á Ásbrú mjög hagkvæm með hliðsjón af arðsemi og framkvæmdatími er töluvert styttri en við hefðbundnar leiðir. Framkvæmdirnar hafa líka jákvæð umhverfisáhrif á þann hátt að minnka losun á óæskilegum og mengandi úrgangsefnum út í andrúmsloftið. Þessi niðurstaða fékkst með því að skoða þann árangur sem endurnýting á byggingarefni og mannvirki hefur skilað, á móti Aðalsalur kvikmyndaversins á Asbrú. Frumkvöðlasecrið Eldey er eicc scærsca frumkvöðlasecur landsins. Afgreiðsla/verslun þar sem áður var vopnageymsla á Flugvallarbrauc 734. &VEITUR ^ /Tl/
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.