Upp í vindinn - 01.05.2011, Qupperneq 56

Upp í vindinn - 01.05.2011, Qupperneq 56
Borg Ár tekið í notkun fbúar í millj. Lengd kerfis (km) Fjöldi stöðva Neðanjarðar (%) Lengd neðanjarðar (km) Amsterdam 1977 1,3 50,7 49 15 7,6 Bilbao 1995 0,9 38,1 36 35 13,3 Kaupmannahöfn 2002 1,2 22,0 22 48 10,6 Lyon 1978 1,3 29,8 39 80 23,8 Newcastle 1980 1,1 77,4 60 12 9,3 Oslo 1966 0,9 68,1 104 22 15,0 Prag 1974 1,3 54,7 54 80 43,8 Rotterdam 1968 1,2 54,9 36 75 41,2 Stokkhólmur 1950 1,9 107,8 100 56 60,4 Valencia 1988 1,8 134,7 123 20 26,9 Vín 1976 1,7 61,1 79 75 45,8 Reykjavík m.v. meðaltal 0,2 9,4 10 43 4,2 Tafía 1: Evrópsk lestakerfí í töJum. Heimild: Mark Ovenden (ed.) (2007): Transit Maps of the World. almenningsvagnaþjónustu yfirleitt er að það er fyllsta ástæða til að flytja inn og e.t.v. finna nýja þekkingu á jarðlestum og almenningssamgöng- um hér á landi. Er hægt að gera slíkar rannsóknir við Háskóla Islands? Já, það er vel hægt ef vilji er fyrir hendi. Hvort sem um er að ræða jarðlestir, hefðbundnar almenningssamgöngur eða orku- mál fólksflutninga almennt þá er Háskóli Islands kjörinn vettvangur til rannsókna. Einnig styrkir það háskóla í slíku starfi að geta ráðið stúdenta og ungt fólk með framtíðarsýn til að vinna að jafn áhugaverðu málefni sem Metró er. Nr. Heiti Kerfis Nánari lýsing verkefnis 1. Orka og METRÓ Að gera grein fyrir orkunotkun við rekstur METRÓ kerfis á afmörkuöu svæði ásamt sveifl- um í orkunotkuninni. Einnig leggja mat á nýungar ( geymslu (raf)orku í þannig kerfi. 2. Skipulag METRÓ kerfis á höfuð- borgarsvæðinu Skilgreining á forsendum fyrir hönnun METRÓ, þ.e. byggð og núverandi samgöngukerfi, jarðfræði auk lýsingar á helstu þáttum slíks kerfis, llnur/brautir, stöðvar, stofnkostnaður, rekstarkostnaður, arðsemi. 3. Hagrænt mat á METRÓ kerfi Að þróa arösemislíkan sem tekur til nýrra matsþátta, svo sem bætts umhverfis og betri nýtingu lands. 4. Jaröfræði, jarð- og bergtækni svæðisins m.t.t METRÓ Hér er gert ráð fyrir a stúdent framkvæmi jarðfræöilega úttekt á svæöinu, þ.e. liklegum leiðum og staösetningu stöðva, bendi á helstu rannsóknir sem þarf að gera og lýsi vanda- sömum stöðum vegna t.d. nálægðar við mannvirki. 5. Áhrif METRÓ á skipulag byggðar Skipulag byggðar og almenningssamgöngur eru innbyrðis tengd. Ætlunin er að varpa Ijósi á hvernig lagning metró mun hafa á skipulag og hvaða nýjar áherslur það hefur í för með sér að þróa almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu um metró kerfi. 6. Búnaður og rekstur METRÓ Ætlunin er að kanna markaöinn með jarðlestir (rolling stock), gera grein fyrir brautum (teinum eða öðru), og áætla helstu kröfur sem jarðlestakerfi gerir til tæknilegra veitukerfa auk mannahalds við reksturinn. 7. Forsendur og skipulag í Vatnsmýri m.t.t. METRÓ Að gera grein fyrir þeim forsendum sem landið, þ.e. jarðfræði og landslag, ásamt núverandi byggð og skipulagsáætlanir Vatnsmýrar bjóða upp á fyrir METRÓ. 8. Kostnaður og framkvæmdir METRÓ í Vatnsmýri Að taka saman greinargerð um framkvæmdir vegna METRÓ í Vatnsmýrinni. Hvaða tæki til framkvæmda séu hentug, hvaða tfma verkefnið taki, hvaða efni þurfi til gerðar ganga og stöðva. 9. Rekstur METRÓ é litlu svæði Heimildakönnun um rekstur METRÓ kerfa á og beita þeim upplýsingum til að gera rekstraráætlun fyrir lítið svæði eins og Vatnsmýrina. Tafía 2: Hugsanleg MS verkefni tengd Metró- hópnum innan Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HI. Heimildir: -Anthony Ridley (1%1)): An Illustratcd History of lransport, William Heinemann I.td, l.ondon. -Bill Cunston (1972): Transport: Problems and Prospects, Ihames and Hudson, London. -Transport for I.ondon, History: (http://www.tH.gov.uk/corporate/modesoftransport/londonunderground/1604.aspx) -The Illustrated London News 1861. -Morten Sondergaard (án ártals): How Copenhagen choose an automated minimetro systern. Copenhagen. -Metroselskabet l/S (sótt á heimasíðuna 23.2.2011): (http://www.ni.dk/) -Pálmi Kyjólfsson: Drauniurinn um l'imreið, grein í Morgunhlaðinu 22. ágúst 1998. -Þorleifur Þorleifsson (1973): „Járnbrautin í Reykjavtk 1913-1928“. Saga XI. Rcykjavík, 1973, bls. 116-161. -Strætó bs. (sótt á heimasíðu 23.02.2011): (http://www.straeto.is/um-fyrirtaekid) -lstak og AEA Technology Rail: Járnhraut milli Reykjavíkur-Keflavíkur. Hagkvæmniathugun Samantekt fyrsta hluta, Reykjavík, október 2001. -ístak og AF.A Technology Rail: Járnhraut milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Hagkvæmniathugun. Annar áfángi, samantekt, Reykjavík, júlí 2002. -Alþingi (2007): Tillaga til þingsályktunar um athugun á hagkvæmni lestarsamgangna á 135. löggjafarþingi 2007- 2008, Þskj. 650 - 402. mál. 56 ...upp í vindinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.