Upp í vindinn - 01.05.2011, Síða 65

Upp í vindinn - 01.05.2011, Síða 65
Landeyjahöfn breyta í reiknilíkaninu er Markarfljót. Til að meta aurburð frá Markarfljóti var rennslið kvarðað miðað við rennslisgögn frá Orkustofnun og grófleika sandsins á botninum utan óss Markarfljóts ásamt mati á breidd árfarvegar. Meðalframburðurinn á ári úr botni Markarfljóts er áætlaður um 150.000 m3 en aurburður var metinn rúmir milljón rúmmetrar. Reilenilíkanið var kvarðað, m.a. með því að bera saman mældar og reiknaðar botnbreytingar milli áranna 2004 og 2005 miðað við 0,2 mm kornastærð og Manningstölu 40 m1,3/s. Reiknilíkanið var einnig kvarðað miðað við dýptarmælingar í maí 2006 og janúar 2007 en á þessu tímabili dýpkaði á sandrifinu. Niðurstöður útreikninga á verstu veðrum Eins og áður sagði var reynt að meta áhrif stakra veðra á öldufar, efnisflutninga, botn og þá sérstaklega dýpi á rifi og ferjuhöfn. Utreikningar 7047000 7046500 7046000 7045000 7044500 7044000 7043500 7043000- 542000 544000 546000 548000 Current speed (m/s) Above 1.12 m 1.04 1.12 0.96 1.04 0.88 0.8 o o 0.72 0.64 0.8 0.72 0.56 0.64 0.48 0.56 0.4 0.48 ■ or 0.4 ■i 0.24 0.32 0.16 0.24 0.08 0.16 0 0.08 ■■ Below 0 I I Undefined Value sýndu að í verstu veðrunum þá mynduðust sterkir straumar á rifinu. Botnbreytingar voru hins vegar litlar en breytilegar eftir veðrum. Borið var saman veður úr suðri annars vegar og hins vegar úr vestri. í báðum tilfellum eru breytingar innan við tugi sentímetra. I suðvestan öldu færist efnið að ósum Markarfljóts en í suðaustan öldu sest efnið sitt hvorum megin við höfnina, þó ívið meira vestan við höfnina. I sunnan öldu leitar efnið í sitt hvora áttina og sest við ósa Markarfljóts og vestan við höfnina. Dýpið á sandrifinu við Bakkafjöru Eitt af því sem metið var óstöðugast við Landeyjahöfn var dýpi á sandrifinu sem er um 300 metrum fyrir framan höfnina. Dýptarmælingar sýna að verulegar breytingar verða á rifinu sérstaklega austan ferjuhafnarinnar. Mestu breytingar á dýpi á rifinu eru taldar verða vegna aðstæðna sem skapast þegar botnstraumurinn er sterkari en efnisburðurinn 12:00:00 15/11 /1985 Time Stop 525 of 543. 540000 541000 542000 543000 544000 545000 546000 547000 548000 12:57:36 12/02/1989 Time Step 429 o( 724. Current speed (m/s) M Above 1.65 ■i 15- 1.65 S1.35- 1.5 1.2- 1.35 1.05- 1.2 0.9- 1.05 0.75 - 0.9 I I 0.6- 0.75 ■ 0.45- 0.6 m 0.3- 0.45 ■I 0.15- 0.3 ■I 0- 0.15 B-O.15- 0 -0.3 --0.15 ■I -0.45 - -0.3 ■■ Below -0.45 "..I Undefined Value Mynd 4. Öldustraumar úr suðri sýna, hvernig straumar stefna til austurs og vesturs undan Bakkaíjöru. Öldustraumar úr suðvestri sýna hvernig straumar minnka er nær kemur Bakkaljöru. eftir rifinu. Þegar skoðuð eru þau 20 veður, sem ollu mestu brimum, og eins 20 veður, sem ollu mestum efnisburði, koma í ljós svipuð skilyrði og á árunum 1983, 1992, 1993 og 2001. Könnun á árlegri meðalölduorku úr suðlægum áttum áranna 1958 - 2006 sýnir að ölduorlcan sveiflast þrefalt milli ára með sveiflutíma um 8 ár að jafnaði. Þannig má gera ráð fyrir rofi í sandrifið á um 8-10 ára fresti. Gerðir voru næmnireikningar á dýpinu á rifmu og mælingar skoðaðar. Hvort tveggja sýnir að dýpið á rifinu er á bilinu 5-8 m. Prófað var að keyra sama veður með mismunandi dýpi á rifinu og í öllum tilfellum leitaði dýpið í jafnvægi. Mannvirkja stofnun STEYPUST0ÐIN STERKARI LAUSNIR Peoplelst + Zero accidents HLEÐSLA ÍÞRÓTTADRYKKUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.