Upp í vindinn - 01.05.2011, Side 72

Upp í vindinn - 01.05.2011, Side 72
ZEBRA BJÖRGUN VERÐMÆTA Björgun ehf. hefur í liðlega fimmtíu ár annast björgun verðmæta úr sjó. í upphafi snerist starfið um björgun strandaóra eóa sokkinna skipa og ýmsa aóstoó vegna vinnu neóansjávar. Nú sinnir félagió fyrst og fremst malar-og sandnámi af hafsbotni auk efnisöflunar úr landgrunninu fyrir steinsteypuframleíðslu, malbiksframleióslu, landfyllingar og dýpkunarframkvæmdir víða um land. Þekking og aóferóafræói til að meta umhverfisáhrif bessa starfs hefur eflst til muna á undanförnum árum. í beim efnum leggur Björgun sitt af mörkum meö öflugri bátttöku í rannsóknar- og þróunarverkefnum. Vió erum sannfæró um aó aó umhverfisáhrif af efnistöku á hafsbotni, sem oftast má staösetja í nálægð viö framkvæmdasvæóin, séu í langflestum tilfellum óveruleg og miklu minni en þegar efni er tekió úr malarnámum á landi og gjarnan ekiö til notenda um langan veg. Þannig lágmarkar Björgun umhverfiskostnað og færir um leió dýrmæta björg í bú fyrir íslenskt samfélag. Björgun ehf • Sævarhöfða 33 • 110 Reykjavík • Sími 563 5600 • Bréfasími 563 5601 • www.bjorgun.is

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.