Upp í vindinn - 01.05.2011, Qupperneq 76

Upp í vindinn - 01.05.2011, Qupperneq 76
Rannsóknarmiðstöð Háskóla íslands í jarðskjálftaverkfræði Ragnar Sigbjörnsson er prófessor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Islands. Hann er prófessor II við NTIMU I Þrándheimi og visiting fellow við University of Bristol. Ragnar hefur doktorspróf frá DTU. Helstu kennslugreinar hans eru á sviði hagnýtrar aflfræði og jarðskjálftaverkfræði. Ragnar hefur starfað við NTNU I Þrándheimi, Imperial College of Science, Technology and Medicine í London og University of Canterbury á Nýja Sjálandi. Hann veitir Jarðskjálftamiðstöðinni á Selfossi forstöðu. Ragnar hefur hlotið riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir rannsóknastörf. Benedikt Halldórsson hefur BSepróf í jarðeðlisfræði og MSepróf í Umhverfis- og byggingarverkfræði frá Háskóla Islands. Hann hefur einnig doktorspróf í jarð- skjálftaverkfræði frá ríkisháskóla New York í Buffalo. Megin rannsóknarsvið hans eru hagnýt jarðskjálftafræði og jarðskjálftaverkfræði, sem snýr að eðli og upptökum jarðskjálfta og hröðun í jarðskjálftum. Hann er sérfræðingur við Rannsóknarmiðstöð I jarðskjálftaverkfræði og aðjúnkt við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Islands. 1 Símon Ólafsson er rannsóknarprófessor við Jarðskjálftamiðstööina á Selfossi. Hann hefur doktorspróf frá byggingarverkfræðideild NTNU. Hann hefur próf í rafmagnsverkfræði frá Háskóla (slands og Meistarapróf frá University of Southern California í Los Angeles. Megin rannsóknarsvið hans eru hagnýt jarðskjálftafræði, merkjafræði og mælitækni. Símon hefur einkum fengist við stærðfræðilíkön sem lýsa dvínun hröðunar jarðskjálftum og hermun jaröskjálftaáhrifa. Á Rajesh Rupakhety Aðjúnkt við Umhverfis og byggingarverkfræðideild Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Islands og verkefnisstjóri hjá Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi. Hann hefur B.E. gráðu í Byggingarverkfræði frá Tribhuwan Háskólanum í Nepal; M.S.c. í jarðskjálftaverkfræöi og tæknilegri jarðskjálftafræði frá Háskólanum í Pavia, Italíu og Háskólanum í Patras, Grikklandi. Hann hefur doktorsgráðu frá Háskóla Islands. Helstu fræðasvið hans eru jarðskjálftaverkfræði og sveiflufræði, hermun yfirborðshreyfinga í jarðskjálftum, jarðskjálftahættumat og aflfræði mannvirkja. Sólveig Þorvaldsdóttir Doktorsnemi við Jarðskjálftamiðstöðina á Selfossi. Hún hefur próf I byggingarverkfræði frá Háskóla (slands og meistarapróf frá The Johns Hopkins University, I Baltimore, USA. Rannsóknarsvið hennar er náttúruhamfarii; áhrif þeirra á byggð og aðgerðir því tengdu. Sólveig kennir kúrsinn Náttúruhamfarir hjá Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Hí, sem er á meistarastigi. Sólveig er einnig að taka Kennslufræði á háskólastigi hjá Kennslumiðstöð Hí til diplómaprófs. Sigurður U. Sigurðsson Doktorsnemi í jarðskjálftaverkfræði undir leiðsögn Ragnars Sigbjörnssonar prófessors. Byggingarverkfræðingur MSc frá Háskólanum I Reykjavík 2010. Byggingartæknifræðingur BSc frá Háskólanum í Reykjavík 2008. Meistarapróf í trésmíði 2005. Megin viðfangsefni doktorsverkefnis er rannsókn á svörun bygginga á upptakasvæðum jarðskjálfta. 76 ...upp í vindinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.