Upp í vindinn - 01.05.2016, Qupperneq 67

Upp í vindinn - 01.05.2016, Qupperneq 67
vindhraða, í x-stefnu og y-stefnu. Hægt er að mæla ýmist á láréttum línum eða eftir lóðréttum línum utan við brúnna í ákveðinni fjarlægð frá dekkinu. Dæmi um slíka mælingu má sjá á mynd 14 sem sýnir meðal annars hæðarferil meðalvindhraða hlémegin við brúardekkið. Eins og myndin sýnir þá hefur brúardekkið, sem er í 50 m hæð, talsverð áhrif á vindhraðann. Segja má að hægt sé að sjá vökina sem myndast hlémegin brúardekksins. Lokaorð Hér hefur lausleg verið gerð grein fyrir metnaðarfullum áformum Norðmanna í brúargerð ásamt því að fjalla um mælingar á áhrifum vinda á hengibrú yíir Lysefjörðinn. Mælingar á náttúruáraun og svörun raunverulegra mannvirkja eru mikilvægar í mörgu tilliti. Þær gefa nýjar upplýsingar um eðli og eiginleika þeirrar áraunar sem mannvirkið verður fyrir auk þess að gefa upplýsingar um eiginleika mannvirkisins sjálfs. Hvort tveggja má nýta til að staðfesta og/eða time (s) GNSS —Accelerometer 20 100 200 300 400 500 600 time (s) Mynd 11. Samanburður á lóðréttri færslu (efst) og hliðarfærslu (neðst) á miðju dekki, annars vegar mæld með GNSS mælitækni og hins vegar með þvf að tegra upp mælda hröðunartímaröð, meðalvindhraðinn á þessum tíma var 12 m/s [7]. Mynd 9. Þríása hröðunarnemi festur utarlega á þvervegg í brúardekkinu. 0.8 0.6 0.4 0.2 0 ■ coinputed • measured °oo 0 8 10 12 14 16 Vx (m/s) 18 0.2 0.1 o o 0.2 0 b 0 6 8 10 12 14 16 18 10 12 14 Mynd 10. Staðalfrávik færslu sem hlutfall af hviðustyrk sem fall af meðalvindhraða, annars vegar fyrir NNA vindstefnu (vinstra megin) og hins vegar fyrir SSV vindstefnu (hægra megin). Sýnd er hreyfing þvert á brúna (xþáttur, efst), hreyfing upp og niður (z-þáttur, miðja) og vinda um langás (t-þáttur, neðst). Sýndar eru bæði mældar (grænir punktar) og hermaðar niðurstöður (rauðir punktar) [8]. endurbæta tilraunir og reiknilíkön sem notuð eru við hönnun nýrra mannvirkja, bæði varðandi atriði sem tengjast lýsingu eða hermun áraunar sem og hermun svörunar mannvirkisins við þeirri áraun. Hvort tveggja skapar aukið öryggi í mannvirkjagerð og gefur bæði hönnuðum og verkkaupum vissu um að þær hönnunaraðferðir sem notaðar eru skili vel útfærðu mannvirki sem getur þjónað því hlutverki sem því er ætlað. Auk þess nýtast langtíma mælingar á hegðun mannvirkis við öryggisvöktun og rekstur mannvirkisins. Einnig er mikilvægt að geta sannreynt gagnsemi nýrrar tækni við mælingar á áraun og svörun. Þær tilraunir sem gerðar hafa verið með mælingar á vindhraða með lidar mælitækjum í kringum Lyseíjarðarbrúna hafa verið sannreyndar með samanburði við hefðbundnar mælingar með sónískum vindhraðanemum. Meðal annars í ljósi þeirra niðurstaðna er verið að undirbúa vindmælingar með Lidar mælitækjum í Bjarnarfirðinum sunnan við Björgvin og víðar þar sem þveranir eru áætlaðar. Markmiðið er að safna gögnum sem geta nýst við hönnun fyrirhugaðra mannvirkja. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.