Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.11.2023, Side 5

Læknablaðið - 01.11.2023, Side 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2023/109 489 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 538 Þorsteinn Heiðberg Guðmundsson Leiðin út, heim og aftur til baka 517 Steinunn Sólveig Bjarnadóttir Hanskaleysi í íslensku heilbrigðiskerfi L I P U R P E N N I D A G U R Í L Í F I S É R N Á M S G R U N N S L Æ K N I S Vissi alltaf innst inni að ég kæmi til baka til Íslands B R É F T I L B L A Ð S I N S F R Á E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S Krister Blær Jónsson 535 525 Margrét Birna Andrésdóttir Ljóðrás ævi minnar B Ó K I N M Í N 518 „Þurfum að leggja meiri áherslu á starfsfólkið“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Stolt,“ segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir spurð hvað hún ætli að taka út úr starfi sínu sem forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Stolt af starfsfólkinu og góðu þjónustunni sem það mun veita. „En ég veit þetta verður ekki aðeins dans á rósum,“ segir hún 522 514 Fréttir Setja þarf mörk um álag, skilgreina störfin, huga að styttingu vinnuvikunnar og fleira Fyrsta ljóðastopp er í frönskutíma í MR, ljóð eftir Jacques Prévert spilað af bandi Læknirinn sem gekk eftir endilöngum Bandaríkjunum 526 Ívar Elí Sveinsson Hugvekja almenns læknis til heilbrigðis- ráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands 529 538-539 Jóhanna Guðrún Pálmadóttir Jón R. Kristinsson Barnalækningar S É R G R E I N I N S E M É G V A L D I 524 Stefán Þórarinsson, Sveinn Magnússon, Jóhann Ágúst Sigurðsson Frumkvöðlastörf Guðmundar Sigurðssonar: Vandaliðuð sjúkraskrá – upphaf tölvufærslu í heilsugæslu 530 Ágústa Waage svæfingalæknir hefur nú gengið Kyrrahafsleiðina á enda frá Mexíkó til Kanada, 4250 kílómetra. Hún flosnaði upp úr framhaldsskóla á Íslandi, ók trukk fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Bosníustríðinu, en lauk svo við lækna- og sérnám í Svíþjóð. Þar starfar hún og sér ekki fram á að koma heim Nýr doktor: Sigríður Sunna Aradóttir „Við stefnum að því að lækna Parkinson“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Færri komast að en vilja í rannsókn þar sem stofnfrumum er sprautað í heila Parkinson-sjúklinga. Rannsókninni verður hrundið af stað í Boston í Bandaríkjunum í byrjun næsta árs, segir Arnar Ástráðsson heila- og taugaskurðlæknir. Hann hefur síðustu 17 ár unnið með rannsóknarteymi Harvard að stofnfrumuígræðslum 534 Anna Margrét Halldórsdóttir Vitundarvakning: Aðgerðir gegn sýklalyfja ónæmi innanlands og utan Minningargrein Helgi Kjartan Sigurðsson 533 Jórunn Atladóttir og Páll Helgi Möller LSH hefur tekið við af BSÍ sem samgöngumiðstöð landsmanna

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.