Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.11.2023, Qupperneq 16

Læknablaðið - 01.11.2023, Qupperneq 16
500 L ÆKNABL AÐIÐ 2023/109 R A N N S Ó K N Tafla III. Eðli og útfærsla meðferðar og þjálfun fagfólks ef til meðferðar kæmi með hugvíkkandi sveppum hér á landi. Geðlæknar (n=38) Heimilislæknar (n=41) Sálfræðingar (n=177) n % n % n % Hvaða fagaðili (aðilar) ættu að hafa leyfi til að ávísa því? …geðlæknir 37 97,4 37 90,2 160 90,4 …sálfræðingur 6 15,8 8 19,5 65 36,7 …heimilislæknir 4 10,5 12 29,3 30 16,9 …hjúkrunarfræðingur 2 5,3 6 14,6 16 9,0 …sérstakur ráðgjafi 0 0,0 5 12,2 13 7,3 …annað 2 5,3 1 2,4 15 8,5 Hvaða fagaðili (aðilar) ætti að vera viðstaddur og sinna skjólstæðingi? …hjúkrunarfræðingur 29 76,3 19 46,3 85 48,0 …sálfræðingur 24 63,2 17 41,5 126 71,2 …heimilislæknir 5 13,2 9 22,0 30 16,9 …geðlæknir 26 68,4 32 78,0 142 80,2 …sérstakur ráðgjafi 7 18,4 10 24,4 39 22,0 …maki, fjölskyldumeðlimur, vinur 6 15,8 8 19,5 16 9,0 …annað 2 5,3 0 0,0 14 7,9 í hvernig aðstæðum finnst þér að meðferðin ætti að fara fram? …á einkastofum fagaðila 8 21,1 15 36,6 45 25,4 …á heilsugæslustöðvum 2 5,3 5 12,2 21 11,9 …á göngudeildum geðsjúkrahúsa 19 50,0 24 58,5 68 38,4 …á inniliggjandi deildum geðsjúkrahúsa 18 47,4 20 48,8 91 51,4 …á deildum/meðferðarstöðum fyrir ávana- og fíknivanda 4 10,5 10 24,4 33 18,6 …á sérstökum meðferðarstofum fyrir slíka meðferð 24 63,2 24 58,8 129 72,9 …á bráðadeildum sjúkrahúsa 0 0,0 2 4,9 3 1,7 …í heimahúsi án fagaðila 0 0,0 2 4,9 1 0,6 …í heimahúsi ásamt fagaðila 1 2,6 5 12,2 24 13,6 …annað 3 7,9 0 0,0 14 7,9 Hvaða aðilar ættu að þínu mati að sjá um þjálfun í meðferð sem inniheldur hugvíkkandi efni (til dæmis psilocýbín)? …félög fagstétta 10 26,3 11 26,8 34 19,2 …háskóladeildir, háskólasjúkrahús 29 76,3 14 34,1 105 59,3 …heilsugæslustöðvar 0 0,0 5 12,2 6 3,4 …lyfjafyrirtæki 4 10,5 1 2,4 5 2,8 …reyndir fagaðilar/meðferðaraðilar á einkastofum 10 26,3 14 34,1 47 26,6 …sérstakir þjálfunarstaðir fyrir slíka meðferð 20 52,6 27 65,9 116 65,5 …annað 1 2,6 1 2,4 9 5,1 Ef psilocýbín (hugvíkkandi sveppir) er notað í meðferð geðraskana, hversu mikilvægt er að þínu mati, að sálfræðimeðferð (eða annar stuðningur) sé veitt fyrstu vikurnar eftir inntöku til að hjálpa við úrvinnslu upplifana sem inntaka efnisins getur kallað fram? Ekki eða líklega ekki mikilvægt 1 2,6 2 5,6 6 3,5 Mögulega mikilvægt 10 26,3 11 30,6 23 13,3 Mikilvægt eða mjög mikilvægt 27 71,1 23 63,9 144 83,2

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.