Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.11.2023, Side 22

Læknablaðið - 01.11.2023, Side 22
506 L ÆKNABL AÐIÐ 2023/109 S J Ú K R A T I L F E L L I O G Y F I R L I T sýnum hjá leikskólabörnum á Íslandi árið 2020.12 Stór hluti stofnanna, 76%, voru með minnkað pensillínnæmi og að auki ónæmir fyrir þremur sýklalyfjaflokkum: erythromycin, clinda­ mycin og tetracycline og flokkast þá sem fjölónæmir. Ljóst er að próteintengd bóluefni með fleiri hjúpgerðum, eins og PVC15, gefa breiðari vörn en PVC10 og vernda gegn helstu meinvaldandi hjúpgerðum sem hafa valdið ífarandi sýkingum hjá börnum undanfarin ár, þá helst hjúpgerð 19A en mögulega einnig 6C. Þessi bóluefni eru talsvert dýrari en hægt er að færa rök fyrir því að það verði kostnaðarábatasamt.13,14 Stofninn sem sjúklingurinn reyndist vera með, 6C, var með minnkað pensillínnæmi og að auki var hann fjölónæmur. Fyrir ífarandi sýkingar er lágmarks heftistyrkur (Minimum Inhibitory Orsakavaldar heilahimnubólgu undanfarið hafa, fyrir utan 19A, verið einstök tilfelli af fjórum mismunandi hjúpgerðum, meðal annars eitt tilfelli af 6C. Tíu gilda PHiD­CV (PCV 10) bóluefnið hefur verið notað í almennum barnabólusetningum á Íslandi frá árinu 2011. Bólusett er við þriggja, fimm og 12 mánaða aldur. Einnig er mælt með að fullbólusett barn sem er með aukna áhættu á alvarlegum pneumókokkasýkingum fái pneumókokka­fjölsykrubóluefni (Pneumo23/pneumovax) eftir tveggja ára aldur. PCV­15 inniheldur allar 10 hjúpgerðinar sem eru í PCV­10 (1, 4, 5, 6B, 7F, 9V, 14, 18C, 19F, 23F) auk hjúpgerða 3, 6A, 19A, 22F og 33F. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á krossvirkni á milli hjúpgerða 6A, sem er í PCV­13/PCV­15, og 6C.11 Hjúpgerð 6C er algengasta hjúpgerð sem fannst í nefkoks­ Mynd 2. a: Hjúpgerðir meinvaldandi pneumó- kokkar sem orsök heilahimnubólgu hjá börn- um árin 2001-2011. Fjöldi tilfella 14. b: Hjúpgerðir meinvaldandi pneumókokkar sem orsök heilahimnubólgu hjá börnum árin 2012- 2022. Fjöldi tilfella 7. Mynd 3. Ífarandi pneumókokkasýkingar hjá börnum árin 2001-2022, alls 139. Fyrir bólusetningu 114, eftir bólusetingu 25. a. b.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.