Læknablaðið - 01.11.2023, Síða 23
L ÆKNABL AÐIÐ 2023/109 507
S J Ú K R A T I L F E L L I O G Y F I R L I T
Concentration, MIC), sem er lægsti styrkur lyfs sem talið er
koma í veg fyrir vöxt baktería, settur hærri en í minna alvar
legum sýkingum. Af 25 ífarandi sýkingum á árunum 20122022
voru sjö stofnanna með minnkað pensillínnæmi (28%). Árin
20012011 voru 13 stofnar af 139 með minnkað pensillínnæmi,
eða 9,4%. Þriðjungur ífarandi pneumókokkastofna frá börnum
síðastliðinn áratug myndu flokkast sem pensillínónæmir ef
um væri að ræða heilahimnubólgu. Allir voru þeir hins vegar
næmir fyrir ceftriaxone (sýkla og veirufræðideild Landspítala)
sem er ráðlögð reynslumeðferð (empiric therapy) við alvarlegum
sýkingum hjá börnum.
Hefðum samkvæmt er oft talað um hita, hnakkastífleika
og meðvitundarskerðingu sem dæmigerða birtingarmynd
heilahimnubólgu. Einnig er einkennum eins og ljósfælni, höf
uðverk, uppköstum, syfju, pirringi og ruglástandi lýst sem al
gengri birtingarmynd. Sjúklingurinn sem sagt er frá í þessari
umfjöllun kastaði upp daginn áður en hún kom á bráðamót
töku en ekkert samdægurs. Hún sýndi engin merki um ljós
Heimildir
1. Snaebjarnardottir K, Erlendsdottir H, Reynisson IK, et al Bacterial meningitis in
children in Iceland, 19752010: a nationwide epidemiological study. Scand J Infect Dis
2013; 45: 81924.
2. Eyþórsson E, Ásgeirsdóttir TL, Erlendsdóttir H, et al. The impact and cost effectiveness
of introducing the 10valent penumococcal conjucgate vaccine into the paediatric
immunisation program in Iceland – A populationbased time series analysis. PLoS One
2021; 16: e0249497.
3. Koelman DLH, Brouwer MC, Van de Beek D. Resurgence of pneumococcal meningitis
in Europe and Northern America. Clin Microbiol Infect 2020; 26: 133266.
4. Mukerji R, Briles DE. New strategy is needed to prevent pneumococcal meningitis.
Pediatr Infect Dis J 2020; 39: 298304.
5. Hanquet G, Krizova P, Dalby T, et al. Serotype replacement after introduction of
10valent and 13valent pneumococcal conjugate vaccines in 10 Countries, Europe.
Center for Disease Control and Prevention. Emerg Infect Dis 2022; 28: 12738.
6. Leen WG, Willemsen MA, Wevers RA, et at. Cerebrospinal fluid glucose and lactate:
agespesific reference values and implication for clinical practice. PLoS One 2012; 7:
e42745.
7. Jóhannsdóttir IM, Guðnason, Lúðvígsson P, et al. Heilahimnubólga af völdum bakt
ería hjá eins mánaðar til 16 ára gömlum börnum á þremum barnadeildum á Íslandi.
Læknablaðið 2002; 88; 3917.
8. Halldórsdóttir AM, Hall HA, Eiríksdóttir VH. Fækkun smitsjúkdóma og minni sýkla
lyfjanotkun árið 2020. Áhrif COVID19 faraldurs? Talnabrunnur, Embætti landlæknis
2021; 15: 1.
9. Brueggemann AB, Janssen van Rensburg MJ, Shaw D, et at. Changes in the incidence
of invasive disease due to Streptococcus pneumoniae, Haemophilus influenzae, and
Neisseria meningitidis during the COVID19 pandemic in 26 countries and territories
in the Invasive Respiratory Infection Surveillance Initiative: a prospective analysis of
surveillance data. Lancet Dig Health 2021: e360e370.
10. Völk S, Pfirrmann M, Koedel U, et al. Decline in then umber of patients with meningit
is in german hospitals during the COVID19 pandemics. J Neurol 2022; 259: 338999.
11. Cooper D, Yu X, Sidhu M, et al. The 13valent pneumococcal conjugate vaccine
(PCV13) elicits crossfunctional opson ophagocytic killing responses in humans to
Streptococcus pneumoniae serotypes 6C and 7A. Vaccine 2011; 29: 720711.
12. Sigurðarson E, Erlendsdóttir H, Kristinsson KG, et al. Pneumókokkar í nefkoki leik
skólabarna 20162020. Sýklalyfjanæmi og hjúpgerðir. BSritgerð við læknadeild HÍ.
skemman.is/handle/1946/35748 – október 2023.
13. Klok RG, Lindkvist RM, Ekelund M, et al. Costeffectiveness of a 10versus 13valent
pneumococcal conjugate vaccine in Denmark and Sweden. Clin Therapaut 2013;
A1A6: 10198.
14. Pugh S, Wassermann M, Moffat tM, et at. Estimating the Impact of Switching from a
Lower to Higher Valent Pneumococcal Conjugate Vaccine in Colombia, Finland, and
The Netherlands: A CostEffectiveness Analysis. Infect Dis Ther 2020; 9: 30524.
fælni og var ekki metin hnakkastíf. Til að byrja með var erfitt
að vekja hana og hún brást lítið við skoðun en gat svo setið í
fangi og var að fylgjast með og þannig með nokkuð flöktandi
meðvitundarástand. Hún virtist ekki hafa verki né var hún
pirruð, heldur mjög róleg. Henni versnaði mjög hratt, og innan
nokkurra mínútna fór hún frá því að sitja róleg og vakandi í
fangi móður sinnar yfir í meðvitundarskerðingu og fékk flog
stuttu seinna. Líklegt er að seinkun á greiningu og meðferð
hefði haft í för með sér verri útkomu en raunin varð.
Undanfarin ár hefur verið langt á milli tilfella heilahimnu
bólgu hjá börnum á Íslandi, sem veldur því að reynsla heil
brigðisstarfsmanna til að greina og sinna þessum sjúkdómi
verður minni. Við viljum ítreka að þrátt fyrir árangursríka
bólusetningu er sjúkdómurinn ekki horfinn og nýgengi
heilahimnubólgu hefur óumdeilanlega aukist frá byrjun 2022.
Því er mikilvægt þegar barn er með hita og breytingu á með
vitund, að hafa heilahimnubólgu með á listanum yfir mis
munagreiningar sem þarf að útiloka
E N G L I S H S U M M A R Y
Pneumococcal meningitis in children in Iceland – case report and summary
An eleven month old girl was referred to the pediatric emergency department at Landspitali
Hospital due to fever and lethargy. On examination she was acutely ill with fluctuating level
of conciousness. She deteriorated quickly after arrival at the emergency department and
was diagnosed with pneumococcal meningitis. In the past year several cases of bacterial
meningitis have been diagnosed with Streptococcus pneumoniae as the most common
pathogen. The disease causing serotypes have been serotypes that were not in the vaccine
that was used in iceland and the Icelandic health authorities have decided to change the
vaccination programme accordingly.
doi 10.17992/lbl.2023.11.767
Jens Stensrud1
Óskar Örn Óskarsson1
Helga Erlendsdóttir2
Valtýr Stefánsson Thors1,3
1Children´s Hospital, Landspitali, Reykjavik 2Department
of Clinical Microbiology, Landspitali, Reykjavik.
3University of Iceland, Medical Division.
Correspondence: Jens Stensrud, jensg@landspitali.is
Key words: Meningitis, Pneumococcus, PCV-15.