Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.11.2023, Qupperneq 56

Læknablaðið - 01.11.2023, Qupperneq 56
 Einu sinni í mánuði* Heimild 1: Samantekt á eiginleikum Kesimpta, 09.02.2023 Til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með heila- og mænusigg með köstum (relapsing multiple sclerosis, RMS) með virkan sjúkdóm skilgreindan samkvæmt klínískum þáttum eða myndgreiningu1 Kesimpta 20 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna Heiti virks efnis: ofatumumab. Ábendingar: Kesimpta er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með heila- og mænusigg með köstum (relapsing multiple sclerosis, RMS) með virkan sjúkdóm skilgreindan samkvæmt klínískum þáttum eða myndgreiningu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Sjúklingar með alvarlega ónæmisbælingu. Alvarleg, virk sýking þar til hún gengur til baka. Þekktur og virkur illkynja sjúkdómur. Markaðsleyfishafi: Novartis Ireland Limited. Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is. K ES 2 0 23 /0 4- 17 /I S Vistor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ. Sími: 535 7000 Eina B-frumumeðferðin við MS með köstum sem sjúklingar geta gefið sér sjálfir *Upphafsskammtar gefnir í viku 0, 1 og 2 og síðan mánaðarlegir skammtar í kjölfarið, gjöf hefst í viku 4.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.