Mímir - 01.09.1968, Blaðsíða 12
tæk og umfangsmikil var viðleitni konungs að
ná undir sig landinu.
HEIMILDASKRÁ:
Hák.s.: Hákonar saga Hákonarssonar í Konunga sög-
ur III, Guðni Jónsson bjó til prentunar; Reykja-
vík — MCMLVII.
Isl.s.: Islendinga saga, sjá Sturlunga saga I.
Kon.ann.: Konungsannáll í Annálar og nafnaskrá,
Guðni Jónsson bjó til prentunar; Reykjavík —
MCMLIII.
Pr.s.: Prestasaga Guðmundar góða, sjá Sturlunga
saga I.
Sturlunga saga I—II, Jón Jóhannesson, Magnús
Finnbogason og Kristján Eldjárn sáu um útgáfuna
(Reykjavík 194'6).
Þ.s.kak.: Þórðar saga kakala, sjá Sturlunga saga II.
Þ.s.skarða: Þorgils saga skarða, sjá Sturlunga saga II.
Grein sú, sem hér birtist, er að mestu kafli úr rit-
gerð minni til B.A.-prófs í sagnfræði vorið 1968.
Ritgerðin nefndist „Austmenn 1164—1264", en
kaflinn bar heitið „Kaupmenn í þjónustu konungs",
og er þaðan nafn greinarinnar. Kaflinn er tekinn
upp óbreyttur að mestu, en bætt við broti úr öðr-
um kafla, er nefndist „1252—1262". Sumsstaðar er
bætt inn athugasemdum í meginmál og neðanmáls til
skýringa. Niðurlag greinarinnar er frumsamið, en
styðst í einu og öllu við ritgerðina.
H. Þ.
Kaupmenn, kaupfélög
Fjölbreytt úrval vindla fró
Danmörku, Hollandi, U.S.A., Sviss og Jamaica.
Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins
SKRIFSTOFUR: BORGARTÚNI 7 — SÍMI 24280.
12