Mímir - 01.09.1968, Blaðsíða 49

Mímir - 01.09.1968, Blaðsíða 49
Á 115 ára ferli sínum hefir REVUE-úraverksmiðjan í Sviss jafnan fylgt þeirri reglu að sameina styrkleika, nákvœmni og fagurt útlit framleiðslu sinnar. Frá þessari verksmiðju komu ýmsar nýjungar í úrsmíði þ. á. m. óbrothœtta úrfjöðrin, sem nú er notuð í öllum Revue-úrum. REVUE-ÚR eru ódýr m. a. vegna þess, að verksmiðjan hefir getað treyst þvt, að þau mceltu með sér sjálf og sparað sér auglýsingakostnað. Mikið úrval Revue-úra í stálgullpl. og gullkössum fást hjá undirrituðum. Einnig úrval annarra góðra úrategunda. Umboð fyrir REVUE-ú.averksmiðjurnar hefur Sigurður Tómasson úrsmiður SkólavörSustíg 21 Verkið lofar meistarann

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.