Mímir - 01.09.1968, Page 50

Mímir - 01.09.1968, Page 50
Útgáfa Máls og menningar 1968 Þrennskonar árgjald sem félagsmenn geta valið um: a) Kr. 650,00: fyrir það fá félags- menn Tímaritið og tvœr bœkur. b) Kr. 1.000,00: fyrir þa8 fá félags- menn Tímaritið og fjórar bœkur. c) Kr. 1.280,00: fyrir það fá félags- menn Tímaritið og sex bcekur. Félagsbœkur á árinu verða þessar: 1) Jarðfrœði, eftir Þorleif Einarsson. 2) Viðreisn í Wadköping, skáldsaga eftir Hjalmar Bergman, þýdd af Nirði P. Njarðvlk. 3) Um íslenzkar fornsögur, eftir Sigurð Nordal. 4) Sjödœgra, eftir Jóhannes úr Kötl- um. 5—6) ,,Pappírsbökur" 1.—2. Banda- ríkin og þriðji heimurinn eftir David Horowitz, Inngangur að félagsfrœði eftir Peter L. Berger. Félagsmenn sem greiða árgjald a) eða b) velja sér tvcer eða fjórar af þessum bókum. Auk þess fá allir félagsmenn í kaupbœti nýtt hefti af bókaflokknum Myndlist: PAUL GAUGUIN. Þeir sem kjósa bcekurnar bundnar þurfa að greiða aukagjald fyrir bandið, en bcekur 5)—6) og myndlistarbókin verða aðeins heftar. Fyrstu tvœr bœkurnar eru þegar komnar út, hinar koma í nóvember. Með því að reikna tímaritið sem eina bók kostar hver bók (óbundin) félagsmenn tœpar 217 krónur ef þeir greiða árgjald a), 200 krónur ef þeir greiða árgjald b) og aðeins 183 kónur ef þeir greiða árgjald c), og er þá myndlistarbókin ótalin. Verðið fer þvl lœkkandi eftir því sem teknar eru fleiri bœkur.

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.