Það bezta - 15.01.1948, Page 3

Það bezta - 15.01.1948, Page 3
ÞAÐ BEZTA úr nýjum bókum og tímaritum 1. ÁRGANGUR JANÚAR 1948 1. HEFTI Hann cr kominn á niraðisaldur — og pó ennpá ialinn bezti hljömsveitarstjóri i heimi. TOSCANINI MEÐ TÖFRASPROTANN Stytt úr IJberty — Ann Aí. Lingg. jTvöldið lyrir áttræðisaímæli Arturo Toscaninis, en það var í fyi-ra, var Walter, son- tir hins fræga inanns, spurður, 11 vað laðir hans mundi telja merkilegasta afreksverk sitt. „Fyrir honum er ekkert, sem heitir því nafni,“ svaraði sonur hfjómsveitarstjórans. „Hvaðeina, svm hann gerir á hverri líðandi stundu er stærsti viðburður ævr hans — hvort heklur hann er að æfa hljónlkviðu eða fJysja appel- sínu.“ Áttræður að aldri er Arturo Toscanini ennþá kallaður bezti hljómsveitarstjóri í heimi — og stendur staðfastlega undir þeim titli. Hann l)ýv yfir svo frábærri samsetningu alira þeirra eiginleika, er listræn forusta krefst, og ást lians á fullkominni tónlist er slík, að enginn hljóm- sveitarleikari — hve þrevtuir, úrillur eða blátt áfram iatur sem hann er — og fáir hlusteml- ur, þó áhugalitlir séu. geia ann- að en orðið snortair af tiiirmn

x

Það bezta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.