Það bezta - 15.01.1948, Page 4

Það bezta - 15.01.1948, Page 4
2 ÞAÐ BEZTA Janúar Jhans. Og n'eð því að við lifum nú á öld útvarpsog- hljómplatna, nær fnegð hans til yztu endi- marka jarðar. Eitt sinn flaug kona frá Patagóníu, 2000 mílna leið, til þess að vera á Toscanini- hljómleikum í Buenos Aires. Toscanini er einhver mesti fjáraflamaður. sem uin getur í tónlistarsögunni. Þegar Scala- óperan var opnuð 1940 kostaði hver aðgöngumiði 15000 lírur, en það jafngildir mánaðartekj- um miðstéttarfjölskyldu á Ítalíu mn þessar mundir. Á öllum hljómleikunum \rar hvert ein- asta sæti setið, og á torginu fyrir utan hlustuðu tíu þúsundir nranna með hjálp gjallarhorna. Sagt er, að laun hans' fyrir að stjórna einum hljómleikura NBC Symphony 1937 hafi numið 4000 dollurum, samkvæmt taxta, en hljómleikarnir stóðu yfir í háifa aðra klukkustund. ()g enn held- ur hann áfram að háfna 'tilbóði frá Hollywood um 250000' döli- ara laun fyrir h'ljómsveitarstjórn í einni einustu kvikmyud. (Þó stjórnaði hann á stríðsárunum. að frumkvæði bandarískra stjórnarvalda, Lofsöng þjóðanna efdr Verdi til kvikmyndaköku endurgjaldslaust). Fjárhagsleg tilboð lætur hann sig engu skipta, ef tilgangurinn er ekkí að skapi iians. Meistaririn hefur megnustu ó- beit á hnýsni um einkamál hans. Þessi kennd stafar frá þeirri ein- lægu sannfæringu hans, að hann sjálfur sé lítilfjörlegur í saman- burði við þau tónverk, sem hann fjailar um. Honum geðjast iila að því að vera kallaður frain. Það ber oft við, þegar hann hef- ur verið kaliaður fram í þriðja sinn, að hann hvíslar að formanni hljómsveitarinnar í bakaleið- inni: „Farið heim!“ í sarna bili rísa hljóðfæraleikararnir á fæt- ur og dreifast, og þá þarf meist- arinn ekki að gegna kalli aftur, Toscanini er. að kalia má, svo kveljandi feiminn, að hann hrós- ar iiappi, þegar liann getur falið sig fyrir leikhúsgestum í ósýni- legu iiljómsveitarhólfi. Hann hefur aldrei á ævi sinni haldið ræðu. Fréttasnápar og Ijósmynd arar angia hann iðulega. „Eg er réttur og sléttur maður,“ seg- ír iiann þá ákveðið. „Hvaða raál skiptir það, hvernigéger í hátt, hvar ég á iieima, og hvemi; ;■!«- binaið mítt er á litinir?“ Osjaid- an talar hann um sjálfan sig sem contadino — sw itamami-

x

Það bezta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.