Það bezta - 15.01.1948, Síða 9
Í948
ARTURO TOSCANINI
/
styrkleika í meðferð tónsprot- samjöfnuð við hann, heldur
ans, aðrir yfirnáttúrlega næmu
tóneyra hans eða traustri minnis-
gáfu. Þó eiga sumir aðrir hljóm-
sveitarstjórar eitthvað af þessu
til að bera.
Þegar því er lýst yfir feimni-
laust við Toscanini, að enginn
annar hljómsveitarstjóri þoli
meistarinn því fram, að dæmi
hans ætti að vera regla fremur
en undantekning. ,,Það er ekki
satt, að ég sé bezti hljómsveitar-
stjóri í heimi,“ segir hann
með íhugunarglampa í augum.
„Meinið er, að ég er sá eini
góði.“
Böndalán og búihánrisúit
ÞEGAR ÉG var í menntaskóla, dváldist ég' éinu sínni í sumarleyf-
inu í sveit hjá áfá mínum. Frá sjónarmiði borgarbarnsins var svéitalífið
ósköp tilbreytingarlaust og leiðinlegt. Og, afi gamli, sem fór á fætur, áð-
ur en sólin kom upp, og vann, þangað til hún var setzt, var í mínuin
augum skelfing brjóstumkennanlegur. Hvers vegna seldi hann ekki jörð-
ina og flutti til borgarinnar? Og hvernig hafði hann yfirleitt nokkúrn-
tíma getað snúið sér að jafndrepleiðinlegri atvinnu og sveitabúskap ?
„Afi,“ sagði ég kvöld eitt um mjaltimar, „hvernig stóð eiginlega á því,
að þú varðst sveitahóndi?“
Hann hugsaði sig um andartak, hallaði sér aftur á mjaltaskemlinum
og leit með hægð í kringum sig — á nautpeninginn, á stóru heystæð-
una í eystra horninu, á verkfærin, á sterklega bjálkana, sem báru þak-
ið uppi. Það, sem hann sá, virtist staðfesta hugsanir hans. Og ég mun
aldrei gleynia svári hans: „Ég hef haft lánið með mér, býst ég við.“
George H. Chamness.
•
NÝBAKAÐUR búnaðarráðunautur hafði einsett sér að sýna bónda
af gamla skólanum, hvernig hægt er að gera jarðyrkjuna arðvænlegri.
Bóndinn hlustaði gramur á hið vísindalega orðaval ráðunautsins og ný-
tízku kenningarnar, en þrumaði að lokum: „Ileyrðu mig, drengur minn,
vertu ekki að reyna að kenna mér, hvernig á að sitja jörð — ég er
þegar húinn að ganga írá þremur. Manuel. Davenporl.