Það bezta - 15.01.1948, Side 14

Það bezta - 15.01.1948, Side 14
Það er hægt að beygja pað og teygja, — pað ev skothelt og nothœft til svo að segja hvers sem er. Óírúlegustu hlutir úr gleri Stytt úr Science jSle:vs Letters. — lúovd Stoutíer. — Glerið hefiir verið þekkt í 4000 ár, en nú fyrst eru, allir þess góðu eiginleikar að byrja að koma í ljós. Það er eitt af sterkustu og hörðustu efnúm senr til eru, en sökurn þess, að það er jafnframt brothætt, höf- um vrð ekki fram að þessu haft vit'á að hagnýta bkkur þá mögu- leik'á, er það býr yfir. Nú hafa vísindarannsóknir á stríðsáruniím sýnt fram á, að gler er í mörgum greinum Jsetra en nokkurt annað efni. Og í’ fvamtíðinni mun það eiga ríkan þátt í að gera lífið auðveldara og skemmtilegra að lifa því. í rannsóknarstofum og verk- stæðum hinna stóru glerverk- smiðja hef ég séð gler, sem hægt er að reka í nagla og saga eins og timbur, gler, sem getur flotið. gler, sem hoppar eins og gúm- knöttur, og gler, sem hægt er að binda á hnúta, tvinna í garn og spinna eins og silki. Á Wright Field — hinni miklu rannsóknarstofnun flughersins í Ohio — hef ég séð tæknisér- fræðinga fljúga flugvél, sem að nokkru leyti var úr gleri — ekld rúðugleri, jn í að gegnum jiað væri ekki hægt að sjá. Flugvélin leit úr eins og venjuleg æfinga- fluga, en í skrokkinn og stélið var blandað gleri, sem jók styrk- leikann rfm helming, og þung- inn var aðeins hálfur á við flug- vél með alúmíníumskrokk. Mið- að við [uinga er slík flugvél vandaðri og ódýrari í fram- leiðslu en nokkur önnur teg- und, jafnframt j^ví sem hún er hraðfleygari og endingarbetri.

x

Það bezta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.