Það bezta - 15.01.1948, Síða 18
16
ÞAÐ BEZTA
gegnura loft. Slíkt ,gler var not-
'tð í „nefið“ á sprengjuflugvél-
unura í stríðinu. Nú er það not-
að í framrúðu straumlínubíl-
\ anna.
Margur maðurinn hefur feng-
ið nóg af því að skera sig á gleri;
en í Corning-verksmiðjunni
stakk ég handleggnum á kaf of-
an í kassa með glerbrotum án
pess að fá svo mikið sem skinn-
sprettu. í Ameríku er nú farið
að nota svona gler í ljóskerin,
sem úfmarka lendingarbrautir
flugvallanna. Ef glóðarlampi úr
þessu gleri springur, þarf ekki
að óttast, að gierbrotin rífi hjól-
barða flugvélanna. Og hugsum
okkur hvernig \æri að hafa
svona gler í Ijóskerum bílanna.
Síðan það var heyrin kunnugt.
að Corning-iðjuverin geta búið
til hina ótrúlegustu hl-uti úr
gleri, hefur fólk ótiíkvatt sent
þeim hihar kynlegustu uppá-
stungur: Músagildrur, loftför,
rakvélarblöð og járnbrautar-
vagna úr gieri!
F.n cngri uppástungunni er
kastað í glatkistuna að svo
stöddu, hversu fráfeit sem
hún kann að virðast í fljótu
bragði. Hver tillaga verður
þrauthugsuð, og fyrr en varir
getur það, sem nú kemur fyrir
sjónir sem einber heilaspuni,
orðið að hversdagslegum veru-
leika.
lugnabliksmyndir úr orlofinu
í ORLOFI sír.u í fyrrasumar kytmtust lijór.in D. ungu, viðkunnan-
legu pari af öðru landshorni. Þesisar fjórar iwrsónur voru alltaf sainan,
meðan orlofið varaði, og voru óveujuíega áiurgðar meo sumarieyfi sitt.
I-'egar svo lierra og írú D. komu heim aítm:, söímiðu þau ölluin íierlu
augnahiiksmyndum sínum í eitt albúm og settdu lu:vtm nýjtt \inum tii
niinja um frábærlega skeramtilcgt orlof. Ekki bóiaði á neitm þakkar-
skey‘t. En einn dag nálægt veturnóttuiu kom lögfræðingur í heimsókn í
skt .-tofuna til herra D. og spurði, itvort albúmið væri írá honum. Þann-
ig var sem sagt mál með vexti, að lögfrreðingurinn hafði tskið að sér
hjónaskilnaðarmál fyrir konu vinar hans írá oriofsdögununt, og itenni iék
mjög forvitni á að frétta nánar af fjósmyndtmum í albúminu. Hún var
ekki konan á myndunum. — Doyle K. Gctter, JournaÍ, (Mihvnukee).