Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 20

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 20
'18 þér munduð líklega kalla galdra," sagði hérforinginn án þess að hika. Áheyrendurnir þrír höiluðust fram í sætum sínum fullir eftir- væntingar. ,,Á að sjá,“ sagði herforinginn og þreifaði í vasa sínum, ,,er það bara venjulegt ioppukríli, Kcm er uppþornað eins og múmía.“ Hann dró eittlivað upp úr yasa sínum. Frú White hröklc til baka og gretti sig, en sonurinn, starði forvitnilega á ioppuna. ,,Hvað er þá merkilegt við hana?“ spurði White bóndi. „Gamall indverskur fakír las yfir henni töfraþulu," sagði her-’ foringinn. „Hann vildi sýna fram á, að örlög ráða ævikjörum manna, og þeir, sern reyna að hrjóta í bág við örlögin, hljóta ekki nema ófarnað að launum. Yfirlestur fakírsins á að veita þrem mönnum uppfylling þriggja óska hverjum um sig." Hann talaði af svo miklum fjálgleik, að áheyrendunum sjálfur fannst ittur hlátur sinn Íáta illa í cyrum. v „I\ú-nú. Hvers vr">:ta óski'ð þér yður þá e! ki þrte |a óska?“ spurði Herb^.t Wh» . Janúar Hermaðurinn leit á hann eins og miðaldra fólk lítur jafnan á' ofdirfskufulla unglinga. „Það hef ég þegar gert,“ sagði hann í lágum hlóðum, og rjótt andlit hans folnaði. „Nú, og gengu óskirnar þá eftir?“ spurði frú White. „Já,“ mælti herforinginn og glasröndin glamraði við sterk- legar tennur hans. „Hafa nokkrir fleiri en þér. óskað sér?“ spurði þá gamla konan. „Já, fyrsti eigandi apalopp- unnar,“ hljóðaði svarið. „Ég veit , ekki, hverjar tvær fyrstu óskirnar voru, ~ en í þriðja skiptið óskaði hann sér bana. Og svo eignaðist ég loppuna.“ Hreimurinn í rödd hans var svo alvöruþrunginn, að þögn sló á litla liópinn. „Ef þú ert búinn að.nota þín- ar þrjár óskir, Morris, hefur þú víst ekkert gagn af henni fram- ar,“ sagði gamli maðurinn að lokum. ,,'Hvers vegntt geymirðu hana þá?“ Stríðsmaðurinn hristi höiuðið. „Æ, ég veit ekki,“ rnælli hann hljóðlega. „Mér h rði dottið f hug að selja haua. En ég heid, að e’ r. ve> ði af því. Hún er ÞAÐ BEZTA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.