Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 27
Börnunum er kennt narri allt
sem nöfnum tjdir að nefna — nema
Stytt úr Woman's
— Howard
jyjesta skyssan í skólamálum
okkar er að líkindum sú, að
reynt, hefur verið að kenna börn-
ttnum nærri allt, sem nöfnum
tjáir að nefna — nema listina að
lifa.
Til þess að beina uppeldinu
inn á rétta braut hafa skólarn-
n- í Delatvare í Bandaríkjunum
efnt til námskeiðs, sem kallað
er „sarnlíf manna'k Ef til vill
rnætti alveg eins nefna það til-
finningalif mannsins.
„Mafkmið okkar,“ sagði H.
Edmund Bullis forstöðumaður.
námskeiðsins, „er það að veita
börnunum mögideika tii per-
sónulegs jnoska, svo að þau geti
nrætt viöfangsefnum lífsins ör-
llgg og óttalaus“.
Hann skýrði fyrir mér, livern-
ig kennslan færi fram.
að (ifa
Ho m e Co mpa n io n.
Whitman. —
Kennarinn byrjar á því að
iesa sögu, sem er táknræn fyæir
eitt af hinum 30 atriðum nánr-
skeiðsins. Hún getur til að
rnynda fjallað um Liliinninga-
vandamál heimilislífsins, van-
máttarkenndina eða áhrif geðs-
liræringa á líkamann.
Þegar búið er að lesa börnun-
um söguna, lýsa þau þeim
kenndum, sem nefndar eru í
lienni, sögupersónunum og
vandamálum þeirra. Svo bein-
ist samtalið að börnunum sjálf-
um. Hefur nokkuð jressu líkt
komið fyrir ykkur? Og hvernig
brugðuzt jrið jrá við? I opin-
skárri orðræðu taia börnin
feimnilaust. um tilfinningamál
sín, hversu erfið sem þau hafa
verið jreim. Sérstaklega mikils-
varðandi er jrað fyrir barnið að