Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 33

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 33
im SKÆÐASTI KEPPINAUTUR IIOLLYWOOD og glysgirni fólksins. Þessa verð- ur áþreifanlegast vart í Eyrópu, þar sera kvikmyndahúsgestirnir «já, að Höllywood, sem hefur verið í órafjardægð fi'á sfyrjöld- inni og áfieiðingum hennar, er komið úr tengslum við liinn kálda veruleika mannlífsins. E\’- rópiunaður eftirstríðsáranna kýs sér ósvikna skemmtun. Hins vegar eru þær athygíis- verðu framfarir, sem orðíð hafa í brezkri kvikmyndagerð á sein- ustu árum. Á stríðsárunum hættu kvikmyndaframleiðendur á Bretlandi að gera stælingar á amerískum myndum. Þess í stað sóttu þeir efni í viðburði sjálfr- ar styrjaldarinnal'. Erfiðieikarn- ir stöppuðu aðeins í þá stálinu, —• þeir unnu kappsamlega með takmörkuð fjárráð og iánstæki. Viðhafnarmíkil og kostnaðarsöm sviðsetning kom ekki til mála, og þá hugkvæmdist þeim að nota hina fjölbreytilegu, ensku náttúru og syeitaþorpin fyrir iiaksvið. Kvikmyndir þeirra voru tcknar á raunsönnu sviði — en í þeini grein eru Bretar hreinustu snillingar — og mynd- irnar voru að efni til sögur, sem kalla má að væru á næsta leiti við sjálfan veruleikann. Á þenna 34 hátt gerðu þeir alvariega skap- gerðarleiki, sem áttu einkar vel við brezkt lundarfar á stríðsár- unum. Ástfóstrið, sem brezkir kvik- myndagerðarmenn tóku við eðlilegar myndatökur og raun- sanna efnismeðferð á þessu ára- skeiði, er etm hið sama, Jafn- framt hafa þeir varðveitt frum- leik sinn og eru fúsir á að gera nýjar tilraunir. Þáttur Ranks í þessari endur- fæðingu brezkrar kvilcmynda- gerðar hefur verið fólginn í öfl- um fjármagns og efnis og stofn- un samtaka um dreifingu mynd- anna á heimsrnarkaðinum. Um það er flókin saga, Irvernig hon- um tókst þetia, en þó liggur hún ljósar fyrir, ef menn vita nokkur deili á æviferli hans og uppruna. J. Arthur Rank fæddist í Hull í Yorkshire árið 1888. Faðir hans, „Gamli Joe“ Rank dó 89 ára gamall 1943. Hannvar önug- lyndur sérvitringur, sem át skrínukost á skrifstofunni sinni og hætti að kaupa morgunblaðið sitt, þegar það hækkaði urn nokkra aura. Hann neitaði að láta setja Iyftu í stóru skrifstofu- bygginguna sína. Með 300 sterl- ingspundum í peningum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.