Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 34

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 34
ÞAÐ BEZTA 3? gamalli vindmyllu lagði ,,Gamli Joe" gi'undvöllinn að risavöxn- ustu kornmyllu heimsins í einkaeign. Jafnhliða fjáröflun- inni átti málstaður meþódista mest ítök í liuga hans. „Ég lief breytt eftir boðörði John \\res- leys,“ var hann vanur að segja. „Aflaðu alls,.sem þú getur, spar- aðu allt, sem þú getur, og gefðu allt, sem þú getur.“ Sagan segir, að forvígismenn og stofnanir meþódista liafi hlotið 5 millj. sterlingspunda úr sjóði „Garnla Joes.“ J. Artlmr var óskasonur föður 6Íns og honum ætlað að taka við stjórn fyrirtækisins. Hann hætti skólanámi 17 ára gamall og fór að vinna sem yngsti maður í myllunni; vinnudagurinn var 13 stundir. í heimsstyrjöldinni fyrri var hann majór í stórskot- uliði frakkneska hersins. Arið 1920 varð hann framkvæmda- stjóri yfir öllum mvllum föður síns og gekk sama ár að eiga dóttur Marshalls lávarðar, er eitt sinn var yfirborgarstjóri (Lord Mayor) í London. Arthur Rank tók að erfðum frá föður sínum hina heitu meþódistatrú, og trúboðsáhuga. Hann hefur kennt í sunnudaga- Janúar skóla, síðan hann var 19 ára. Þegar liann, sér til mikils hugar- angurs, varð þess vís, að firnrn sinnum fleiri Bretar sóttu kvik- myndahús en kirkju, hug- kvæmdist honum að nota kvik- myndir \ ið guðsþjónustuhaldið. Arið 1928 stofnaði hann „Reli- gious Film Society", en biblíu- kvikmyndirnar, sem það félag framleiddi, voru mjög viðvan- ingslega gerðar. „Ég sá, að það var gagnslaust að bjóða kirkjufólkinu upp á ódýrar og illa gerðar kvikmynd- ir,“ hefur Rank sagt, „og ég sá einnig, að ég mundi sjálfur verða að hafa hönd í bagga með framleiðslu myndanna, sem sýndar eru í kvikmyndahúsun- um.“ Hann kostaði töku listrænnar myndar af lífi og starfi í fiski- bæjunum í Yorkshire. Ilún lieit- ir Thc Turn of- thc 'fide (Flóð og fjara), hlaut þriðju verðlaun á heimssýningu kAikmynda og mikið lof gágnrýnenda. En br e/ k u k vikm vn dah úsá eigend- urnir settu á hana sýningabann vegna þess, að hún færði þeim lítið í kassann. í fyrstu þótti Rank súrt í brot- ið, en síðan fór hann að dærni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.