Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 39

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 39
m,s STARFSGLEf)! ir nokkni talaði ég við mann, sem kominn var um fimmtugt og sat kengboginn yfir teikni- borði. Hann gat þess, að hann hefði allt frá skólaárum sínum langað mjög að fást við listmál- un. ,,Má ég sjá eitthvað af verk- um yður? spurði ég. — „Nei, ég hef alclrei málað neitt,“ svaraði hann, „ég hef aldrei verið það efnum búinn, að ég hefði tök á að fórna mér fyrir málaralist- ina.“ „Ég hef engan tíma til þess.“ Gasstöðvarstarfsmaður, sem vildi gjarna verða bókari, sagði mér, að hann hefði neyðzt til að hætta við bréfskólanámskeið í bók- færslu, af því að hann hafði eng- an tíma til þess. En í vikunni á undan hafði hann þó haft tíma til að leika „cricket", fara í bíó, spila póker og sitja í kaffihúsi í tvo klukkutíma. „Vandafólk mitt vill ekki, að ég byrji á því.“ Því er oft þann- ig farið, að konurnar reyna að aftra mönnum sínum,þegar þeir vilja gera „róttækar“ breytingar á starfi sínu, þannig að þeir verða að fórna meiri tíma og kröftum, tekjurnar rýrna og vonin um frama veikist. En liestum komun er hægt að telja 37. hughvarf, ef mennivnir eru ein- beittir og skýra fyrir þeim, hvers virði hin væntanlega breyting sé þeim. Ég þekki 38 ára gamlan mann, sem þreyttist á verkstjórastarfi sínu í verksmiðju. Hann ákvað að verða héraðslæknir í sveita- þorpinu, þar sem hahn sleit barnsskómun. Nú vinnur hanná bílaverkstæði á nóttinni og ies læknisiræði á daginn. Þessi mað- ur er ekki óánægður lengur. Hann finur æ betur, að hann hefur fyair einhverju að berjast. Ég er kominn að þeirri niður- stöðu, að þrjú atriði ráði úrslit- tun um það, hvernig manni farnast, hvaða stöðu sem um er að ræða. Hæfileikar þínir til að leysa starfið af hendi. Hæfileikar þín- ir til að lifa í sátt við samverka- fólk [aitt. Þín fróma ósk um að vinna starfið vel. Af þessum þrcm atriðum hafa tvö hin fyrri takmarkaða þýð- ingu i'yrir farnað þinn, en áhug- inn á starfinuskiptir aftur ámóti mestu. Stórt fyrirtæki lét.einu sinni rannsaka, hvernig starfs- gleði sölumannanna væri„ með hliðsjón aif hinum tveim atrið- unum, og niðurstaðan varð sú,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.