Það bezta - 15.01.1948, Síða 47

Það bezta - 15.01.1948, Síða 47
TVEIR KAFLAR ÚR SKÁLDSÖGUNNI HVERJUM KLUKKAN GLYMUR efiir ERNEST HEMINGWAY STEFÁN BJARMAN þýddi Sagan Uverjum klukkan glymur er eitt af merkustu skáldverkum þessarar aldar og mesta afrek liemingways. Kvikmyndin, sem gerð var eftir henni og sýnd hér undir nafninu ..Klukkan kallat“, er meðal vinsœlustu mynda. sem gerðar hafa verið í Ilollywood. — Skáldsagan er væntanleg frá Helgafélli í sumar, í þýðingu Stefáns fíjarman, sem kunnur er af þýð- ingu sinni á „Þrúgum reiðinnar". — Þýðing hans birtist hér með ölltt óbreytt, en ókleift var að senda honum próförk í annan landsfjórðung.

x

Það bezta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.