Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 49
Nitjándi kapitiili.
1¥ vað ertu að gera meðan þú
Asitur þama?‘: spurði María
hann. Hún stóð fast við hlið
hans, og hann sneri við höfðinu
og brosti til hennar.
,,Ekkert,“ sagði hann. „Ég var
að hugsa.“
„Um hvað? Brúna?"
„Nei. Brúin er fullhugsúð.
E'm þig og um gistihús í Madrid
þar sem ég þekki nokkra Rússa
<jg urn bók, sem ég ætla að skrifa
einhvern tíma.“
,,Eru margir Rússar í Mad-
rid?“
„Nei. Mjög fáir.“
,,En í fascistablöðunum stend-
ur, að það séu hundruð þús-
unda.“
,.Það eru lygar. Það eru mjög
fáir.“
„Líkar þér vei við Rússa?
Þessi sem var hérna var Rússi.“
„Líkaði þér vel við hann?“
„Já. Ég var veik þá, en mér
fannst hann fallegur og hugrakk-
ur.“
„Hvílk fjarstæða, fallegur,''
sagði Pilar. „Nefið á honum var
flatt eins og handarbak mitt og
kinnbeinin á honum breið eins
og ærrass."
„Hann var góður vinur og
félagi minfi,“ sagði Robert Jor-
dan við Maríu. „Mér þótti mjög
vænt unn hann.“
,Xhié va,“ sagði Pilar. „Og þú
sem skauzt hann.“
Þegar hún sagði þetta, litu
allir spilamennirnir upp frá
borðinu, og Pablo starði á Ro-
bert Jordan. Enginn sagði neitt,
og svo spurði tatarinn, Rafael:
„Er það satt, Roberto?“
„Já,“ sagði Robert Jordan.
Hann óskaði, að Pilar hefði ekki
vakið máls á þessu, og hann ósk-
aði-, að hann hefði ekki sagt frá
því hjá E1 Sordo. „Eftir hans
eigin ósk. Elann var hættulega
sæfður.“
„Qué cosa más rara," sagði
tatarinn. „Alla þá stund meðan
hann var hjá okkur talaði hann