Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 52

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 52
50 ERNEST HEMINGWAY Janmr áður en þeir óku a£ stað til víg- hringsins. Lyktin fannst ekki t bílnum meðan þeir sátu fast samanþjappaðir á leiðinni til vfghringsins. Né var hún merkj- anleg nokkrum öðrum mairnt nema Juan Luis cíe la Rosa f kapellunni. Hvorki Marcial né Chicuelo fundu hana, hvorki þá né þegar þeir allir fjórir röðuðu sér upp til hringgöngunnar með- fram áhorfendasvæðinu. En Ju- an Luis var náfölur, sagði Blan- quet mér, og hann, Blanquet, ávarpaði hann segjandi: ,Þú líka?‘ ,Svo að ég næ ekki andan- um,‘ sagði Juan Luis við hann. ,Og af matador þínum.‘ ,Pues nada/ sagði Blanqúét. ,Það er ekkert að gera. Látum okkur vona að okkíir skjátl- ist. ,En hinir?5 spurði Juan Luis Blanquet. ,Nada/ sagði Blanquet. ,Ekk- ert. En þessi angar ennþá verr en José í Talavera.' Og það var á afhallandi nóni þessa sama dags sem nautið Po- copena frá Veragua búgarðinum drap Manolo Granero upp við trérið vébandanna fyæir framan tendido tvö á Pla/.a de Toros í Madridborg. Eg var þar með Finito og ég sá það. Hornið molaði alveg hauskvipuna, höf- • uð Manolos liggjandi fastskorð- að undir skásperru vébandanna þar sem nautið hafði kastað hon- um.“ „En fannst þvi nokkra lykt?“ spurði Fernando. „Nei,“ sagði Pilar. „Ég var of langt burtu. Við vorum í sjö- undu rÖð í tcndido þrjú. Það var þess vegna, sitjandi þannig í skakkhorn, að ég gát séð allt sem gerðist. En það sama kvöld sagði Blanquet sem hafði verið í þjónustu Joselitos þegar hann Ifka var drepinn Finito frá því á Forno.s gildaskálánum, og Finitó spurði Jöan Luis de ia Rosa og hann vildi ekki segja neitt.' En hanri hncigði höfuðið samsinnandi til merkis um að það væri rétt. Ég var viðstödd þegar þetta gerðist. Svo, Inglés, það má vera að þú sért dauf- duinbur á suma hluti eins og Chicuelo og Marcial Lalanda og allir banderilleros og picador- es þeirra og sérhver af gente Ju- an Luis og Manolo Graneros voru daufdumbir á þennan hlut á þeim degi. En Juan Luis og 'BIanquet voru ekki dáiiEdumb-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.