Það bezta - 15.01.1948, Page 54

Það bezta - 15.01.1948, Page 54
ERNEST HKJIINGWAV m áf manzanilla. Blanquet minnt- ist á |>etta á eftir með mikilli íregðu, en þeir sem hann trúði fyrir því sögðu, að það væru kynórar og að það sem hann iiefði fundið hefði verið lyktin af lífi þvx' er Joselito lifði um þaér nmndir komandi út í sxita handarkrika hans. En svo, seinna, kom þetta með Manolo Granero sem Juan Luis de la Rosa átti einnig hfutdeild í. Ber- lega var það rétt að Juan Luis var maður gæddur mjög litlum heiðarleika, þótt hann vteri frá- bær í starfi sínu, og hann var einnig aesilegur serðari kvenna. En Blanquet var alvörumaður og mjög orðvar og J>að gat ekki komið til mála að hann bæri sér nokkurn tíma ósatt orð í munn. Og ég segi þér aftur að ég lykt- aði dauðann af félaga þínum sem var hér.“ „Ég trúi því ekki,“ sagði Ro- bert Jordan. „Líka segirðu að Blanquet hafi fundið þessa lykt rétt fyrir liringgönguna. Rétt áður en einvígið byrjaði. En J>etta hér með ykkur Kashkin og járnbrautina var fullkomlega vel heppnuð aðgerð. Kashkin var ekkidrepinn í henni. Hvern- ig gaztu J>á fundið lyktina?" Janúar „Það kemur því ekkert við,“ útskýrði Pilar. „Allt síðasta ár- ið sem Ingacio Sanches Mejias lifði var dauðalyktin svo sterk af honum, að margir neituðu að sitja til borðs með honum á gildaskálanum. Öllum töturum var kunnugt um þetta.“ „Eftir dauðsfallið eru slíkir hlutir tíðlega fundnir upp,“ and- æfði Robert Jordan. „Það var á allra vitorði að Sanches Meji- as stefndi hröðum skrefum að cornada vegna þess að hann hafði vanrækt of lengi að æfa sig, vegna þess að bardagastíll hans var Jjunglamalegur og hættulegur, og vegna þess að líkamsþrek hans og fjaðurmagn- ið í fótleggjum lians var horfið og taugaviðbrögð hans ekki leng- ur þau sömu og J>au höfðu ver- ið.“ „Berlega," sagði Pilar. „Allt þetta er satt. En allir tatararnir vissu líka að hann Ivktaði af dauða og o£t þegar hann kom • inn á Villa Rosa sá maður slíka menn sem Ricardo og Felipe Gonzalez laumast út um litlu dyrnar á bak við skenkiborðið." „Þeir hafa líklega skuldað honum fé,“ sagði Robert Jordan. „Það er mögulegt," sagði Pil-

x

Það bezta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.