Það bezta - 15.01.1948, Side 56

Það bezta - 15.01.1948, Side 56
ERNEST HEMINGWAY 54 ingu að drekka hlóðið ór skepn- unum sem cv slátrað. Þegar slík gömul kona kemur út úr mata- deróinu, sveipandi sjalinu að 'ér, með andlitið fölgrátt og hol- ;tr augnatóttir, og líkhár ellinn- tr á höku sér, og á kinnum sér, vaxandi út úr bleikri grámyglu andlits hennar eins og spírur vaxa á vetrarútsæði; ekki skegg- broddar, heldur fölar spírur í dauða andiits hennar; leggðu þá iiandleggina utan um hana, Inglés, og þrýstu henni að þér og kysstu hana á munninn og þú munt kynnast öðrum hluta þess er þessi lykt er gerð af.“ „Nú fúr matarlystin," sagði tatarinn. „Þctta með spírurnar var of mikið.“ „Viltu heyra meira?“ spurði Pilar Robert Jordan. „Vissulega," sagði hann. „Ef það er nauðsynlegt fyrir mann að læra þá látum okkur læra til gagns.“ „Þetta með spírurnar á and- litunum á gömlu konunum gef- ur mér ógleði, sem er ósegjan- ieg,“ sagði tatarinn. „Af hverju þarf þetta að koma á gamlar konur? Hjá okkur er það ekki svo.“ „Nei,“ stríddi Pilar honum. Janúar „Gömlu konurnar hjá okkur, sem voru svo grannar á æskuár- unum, nema auðvitað að frá- teknum hinum eilífa frjósemis- klegg, sem sérhver tatarakona rogast ætíð með framan á sér til merkis um hylli manns henn- ar.... “ „Talaðu ekki þannig," sagði Rafael. „Það er auðvirðilegt." „Svo þú ert særður,“ sagði Pil- ar. „Hefurðu nokkurn tíma séð gitönu sem ekki var annaðhvort nýb.úin að ala barn eða rétt kom- inn á steypinn?“ ÍÍÍO- “ „Gleymdu því,“ sagði Pilar. „Enginn er ósæranlegur. Það sem ég vildi segja er að aldurinn flytur sitt eigið form ljótleika til allra. Það er óþarft að lýsa hverju þeirra fyrir sig. En ef lnglésirln fýsir að læra að þekkja þessa lykt verður hann að fara til mataderóins snemma morg- uns.“ „Ég fer,“ sagði Roliert Jordan. „En ég mun finna lyktina uin leið og þær fara fiam hjá án þess að kyssa neina þeirra. Ég hræðist spírumar, líka, eins og Rafael." „Kysstti eina,“ sagði Pilar. „Kysstu eina, Inglés, fyrir sakir

x

Það bezta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.