Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 65

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 65
im HVERJUM KLUKKAN GLYMUR 63 „Nei." „En ég naut þess meir. Það er ekki nauðsynlegt að deyja." „Ojala no,“ sagði hann. „Ég vona ekki." „Ég átti ekki við það.‘‘ „Ég veit það. Ég veit hvað þú meinar. Við meinum það sama.“ v,Því sagðirðu þá þetta í stað- inn fyrir það sem ég meinti?" „Með karlmeim er það öðru- vísi.“ ,,Þá er ég glöð að við erum ekki eins.“ „Það er ég líka,“ sagði hann. ,,En ég skildi þetta um að deyja. Kg talaði bara þannig, eins og karlmaður, af vana. Ég finn það sama og þú.“ „A hvern veg sem þú ert og ;i hvern veg sem þú talar á þann veg vil ég þú sért.“ „Og ég elska þig og ég elska nafn þitt, María.“ „Það er hversdagslegt nafn.“ ,.Nei,“ sagði hann. „Það er ekki hversdagslegt.“ „Ættum við að sofa nú?“ sagði hún. „Ég gæti vel sofið nú.“ „f.átum okkur sofa,“ sagðí hann, og hann fann langan, svif- ’éttan líkamarm, heitan ■nnp við sig, hugwalancli upp vio sig, burtbægjandi öllum einstæð- ingsskap upp við sig, töfrum líkt, með einfaldri snertingu hliða, og axla, og fóta, gerandi samfylkingu gegn dauðanum með honum, og hann sagði: „Sofðu vel, litli, langi kiðling- ur.“ Hún sagði: „Eg er þegar sofn- uð.“ „Ég er lika að sofna,* sagði hann. „Sofðu vel, ástin mín.“ Svo var hann sofnaður og ham- ingjusamur í svefninum. En um nóttina vaknaði hann og hélt henni fast upp 'að sér eins og hún væri sjálft líf hans og það væri verið að taka það frá honum. Hann hélt henni finnandi að hún var allt af líf- inu sem var og að það var satt. En hxin svaf vært og róléga, og hún vaknaði ekki. Svo hann ifærði sig burtu yfir f sinn enda og breiddi pokaskörina yfir höf- uð hennar og kyssti hana einu sinni á hálsinn undir svefnpok- anum og kippti svo í leðurólina á úlnlið sér og dró. skammbyss- una upp og lagði hana við hlið sér þar sem hann gæti auðveld- lega náð til hennar, og svo lá hann þar í myrkri næturinnar og hugsaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.