Það bezta - 15.01.1948, Page 67

Það bezta - 15.01.1948, Page 67
' ----------—;------------------------------------s Bœkur til hvíldar og skem m tiles tu rs * TOPPER: Bókin er full ctf ótrúlega skemmti- legum og frumlegum hlutum. Tvö bincji aS- eins 25.00. * PERLAN: Ein fegursta skáldsaga, sem hér hefur komið út, og ef til vill eitt bezta verk hins kunna ameríska skáldsagnahöfundar John Steinbeck. Verð 12.50. * ÖRLAGABRÚIN: Frábær amerísk skáldsaga, ótrúlega heillandi og fögur. Verð 12.50. * ÁST OG BÚSKAPUR: Lifandi og skemmti- leg ástarsaga frá fyrstu búskaparárum ungra hjóna. Verð 12.50. * GYLLTA MERKIÐ: Bráðskemmtileg leynilög- reglusaga eftir Edgar Wallace. Verð 12.50. Aðalútsala: Bókabúðin Unuhúsi Garðastræti 17 _________________________________________________,

x

Það bezta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.