Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Blaðsíða 46

Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Blaðsíða 46
S EÁR . NorðurlandaskákmótiS ( Landsliðsflokkur) Hvítt: Guðjón M. Sigurðsson. Svart: Palle Nielsen. Spanski leikurinn. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5—a4 d7—d6 Þetta er hið svo kallaða Steinits afbrigði. 5. c2—c3 .... Einnig kemur hér til greina 5. c4 (Duras afbrigðið), Bd7; 6. Rc3, g6; 7. d4, Bg7?; 8. Be3, Rf6; 9. dxe5, dxe5; 10. Bc5, Rh5; 11. Rd5, Rf4; 12. Rxf4, exf4: Keres—Alje- chin, Margate 1937. 5 ... Bc8—d7 6. d2—d3 .... Venjulegra er t. d. 6. d4, Rf6; 7. o-o, Be7; 8. d5, Rh8; 9. Bc2, h6; 10. c4, Dc8; 11. Rel, g5; 12. Rc3, Rh5!; 13. Re2, Rf4; 14. Rg3, c6 með jöfnu tafli. — Leikurinn er gerður til þess að halda stöðunni flókinni. 6 .. Dd8—e7 (?) Betra er 6...... Be7 og leika honum síðan til f6. 7. Rhl—d2 g7—g6 8. Rd2—fl Rg8—f6 9. Bcl—g5 h7—h6 Varlegra hefði verið að leika fyrst 9., Bg7. 10. Bg5—d2 Bf8—g7 11. Ddl—cl .... Leikið til að hindra hrókun svarts, styttri veginn. 11.. (16—d5 12. Rfl—g3 d5xe4 13. d3xe4 IJa8—d8(?) Þessi leikur gefur hvítum hættulausa að- stöðu til hrókunar. 14. o-o Bd7—g4 15. Ba4—dl Rf6—d7 16. h2—h3 Bg4—e6 17. Bdl—c2 .... Til að fyrirbyggja 17.... f5. 17.. Rd7—b6 18. b2—b3 h6—h5 Hér kom fastlega til greina fyrir svartan að leika kóng sínum til f8 með það fyrir aug- um að koma honum síðan til h7 og hróka þannig. 19. Hfl—el h5—h4( ?) Betra var 19....... o-o, því með þessum leik sínum eyðilagði hann hrókun, vegna veikleika peðsins á h4, 20. Rg3—fl Bg7—f6 21. Bd2—g5 HhS—h5 22. Bg5—d2 Bf6—h8? 23. Bc2—dl f7—f6 24. Rf3—h2 Hh5—h7 25. Rh2—g4 Rb6—d7 Auðvitað ekki 25..., f5 vegna 26. Bg5, sem vinnur skiptamun. 26. f2—f4! Rd7—c5 Ef til vill hefði verið betra að leika fyrst 26...., Bxg4. 27. Rg4—f2 e5xf4 28. Bd2xf4 g6—g5 29. Bf4—e3 Rc6—e5 30. Bdl—e2 Be6—d7 Svartur er nú kominn með áberandi verri stöðu jafnhliða slærmim tíma. Staða hans hiynur nú í örfáum leikjum. 31. Rfl—h2 Bd7—c6 32. Dcl—c2 Ke8—f8 33. Rh2—g4 Re5xg4 34. Be2xg4 Rc5—d7 Auðvitað ekki 34...... Rxe4; 35. Bd4 sem vinnur. 35. Iial—dl b7—b6? Betra var 35..., Re5 til þess að létta á stöðunni. 36. Bg4—f5 Hh7—f7 37. Dc2—e2 a6—a5 38. De2—h5 Kf8 -g8 Ef 38...., Bg7; Bg6. 39. Rf2—g4 Hf7—g7 40. e4—e5! f6xe5 Ekki 40......, Rxe5; 41. Hxd8+, Dxd8; 42. Rxe5, fxe5; 43. Be6+ og vinnur. 41. Hel—f 1! Gefið! 011 barátta tilgangslaus lengur, því mát verður ekki varið, nema með mannfórnum. Skýring Ldrétt: 1 læt — 4 iðn — 7 biðja — 8 auk- ið — 10 spor — 11 í bát — 13 reiðskjóta — 15 borði — 17 hinkra — 20 þjakar — 22 hreyfa <— 24 óvild — 26 tónverk — 27 skemmtun — 28 reið — 29 son. Lóðrétt: 2 vafa — 3 láti — 4 uppgötvaði — 5 tröllkonu — 6 ýta — 9 seiði — 10 þög- ull — 12 amma — 14 guð — 16 una — 19 tóm — 21 hróp — 22 heitt — 23 sjó — 25 hlass. Helga Rafnsdóttir fimmtug 6. desember s.l. varð Helga Rafnsdóttir fimmtíig. Hún á að baki sér mikið og giftu- ríkt starf fyrir málstað alþýðunnar. — í Vestmannaeyjum, þar sem hún hefur lengst dvalið með manni sínum, ísleifi Högnasyni, á hún mikla fortíð starfs og baráttu sem forystukraftur í verkalýðssamtökunum, eink- um þó verkakvennasamtökunum. ■— Vinnan og verkalýðurinn óskar Helgu langrar og dáðríkrar ævi í þágu verkalýðsins. Á veitingahúsi einu vann stúlka nokkur, sem ekki þótti upplýst um of. Eitt sinn kom kunningi hennar í veitinga- stofuna, örlítið hýr af víni, vindur sér að henni og segir: „Heyrðu, kelli mín, veiztu hver orti Pass- íusálmana? „Nei,“ segir stúlkan. „Skuggasveinn var það, heillin,“ segir kunninginn, „og mundu það nú!“ Litlu síðar segir stúlkan við annan við- skiptavin: „Veizt þú, hver orti Passíusálmana?“ „Já, það var Hallgrímur heitinn Péturs- son.“ —, „Hvaða vitleysa," segir stúlkan, „veiztu ekki að það var Skuggasveinn?1* „Nei, heyrðu nú,“ segir hann þá og tókst loks að sannfæra hana um hið rétta í málinu. Loks kemur svo kunningi hennar aftur. Stúlkan rýkur á hann og húðskammar hann fyrir ósannindin. „Nú, en hver orti þá Passíusálmana?“ spyr hann. „Nú, auðvitað hann Hallgrímur Bene- diktsson." 40 VlNNAN OG VERKALÝÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.